fbpx
Föstudagur 29.nóvember 2024
Fókus

Víkingar kættust

Hátíð í Hafnarfirði um helgina – Söngur, bardagar, mjöður og handverk

Ritstjórn DV
Þriðjudaginn 21. júní 2016 20:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hin árlega víkingahátíð var haldin við Fjörukrána í Hafnarfirði um helgina. Hátíðin var nú haldin í bæjarfélaginu í 21. sinn en ár hvert dregur hún að áhugafólk um víkingatímann frá öllum heimshornum. Ljósmyndari DV var á staðnum og náði þessum skemmtilegu myndum.

Margir dunduðu sér við smíðar og handverk með gamla laginu.
Eins og í gamla daga Margir dunduðu sér við smíðar og handverk með gamla laginu.
Boðið var upp á mat sem er líklega í ætt við þann sem víkingar lögðu sér til munns.
Lömb á teini Boðið var upp á mat sem er líklega í ætt við þann sem víkingar lögðu sér til munns.
Á víkingahátíðinni klæðist fólk viðeigandi fatnaði.
Viðeigandi klæði Á víkingahátíðinni klæðist fólk viðeigandi fatnaði.
Gestir í nútímafötum fengu gjarnan myndir af sér með víkingum.
Vígalegur Gestir í nútímafötum fengu gjarnan myndir af sér með víkingum.
Hoggið til munks.
Dramatík Hoggið til munks.
Sá með sólgleraugun er Jóhannes Viðar Bjarnason, eigandi Fjörukrárinnar, en hann hefur rekið staðinn í yfir aldarfjórðung.
Staðarhaldarinn Sá með sólgleraugun er Jóhannes Viðar Bjarnason, eigandi Fjörukrárinnar, en hann hefur rekið staðinn í yfir aldarfjórðung.
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 22 klukkutímum

Læknir segir að þetta ættu allir að kunna – „Eina kúkaráðið sem virkar í alvöru“

Læknir segir að þetta ættu allir að kunna – „Eina kúkaráðið sem virkar í alvöru“
Fókus
Fyrir 23 klukkutímum

Sorgartíðindi úr herbúðum spjallþáttadrottningarinnar

Sorgartíðindi úr herbúðum spjallþáttadrottningarinnar
Fókus
Fyrir 2 dögum

Óheppileg mistök Costco vekja athygli Íslendinga – „Hver setur stól í örbylgjuofn?“

Óheppileg mistök Costco vekja athygli Íslendinga – „Hver setur stól í örbylgjuofn?“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Aðdáendur í áfalli yfir þyngdartapi söngkonunnar

Aðdáendur í áfalli yfir þyngdartapi söngkonunnar