fbpx
Mánudagur 24.febrúar 2025
Fókus

Myndband sem slegið hefur í gegn: Ofurmamma klæðir fjögur smábörn á sama tíma

„Í mínum augum eru allar mömmur ofurmömmur“

Auður Ösp
Mánudaginn 8. febrúar 2016 11:27

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Eflaust kannast margir foreldrar ungra barna við baslið og hamaganginn sem fylgir því að koma fjölskyldunni út úr húsi á morgnana. Meðal þeirra eru þau Corrie Lyn og Dan Gibson frá Ontario í Kanada sem eiga fjögur ung börn en rúmlega 40 milljón manns hafa nú horft á myndband sem Dan birtir á facebook og sýnir Corrie gera barnahópinn tilbúinn fyrir daginn.

Barnahópurinn samanstendur af tveggja ára dóttur þeirra ásamt átta mánaða þríburum. Eins og sjá má er enginn hægðarleikur fyrir Corrie að koma öllu börnunum í fötin. Öll þurfa þau sinn skerf af athygli. Í samtali við ABC News segir hún að hún njóti þess í botn að hugsa um börnin sín fjögur en viðurkennir jafnframt að það sé allt annað en auðvelt. „Þau hafa öll sínar þarfir og það er auðvelt að láta athyglina fara í fjórar mismunandi áttir. Þess vegna er erfiðast að finna jafnvægið í þessu öllu,“ segir hún og bætir við að hún gæti aldrei látið dæmið ganga upp ef að maður hennar sýndi henni ekki stuðning í einu og öllu.

Hún segist þó ekki taka undir fullyrðingu þeirra sem kalla hana „ofurmömmu“ í kjölfar þess að myndbandið dreifðist um facebook. „Ég er bara að gera það sem allar mæður myndu gera. Í mínum augum eru allar mömmur ofurmömmur,“ segir hún en myndbandið fá sjá hér fyrir neðan.

(function(d, s, id) { var js, fjs = d.getElementsByTagName(s)[0]; if (d.getElementById(id)) return; js = d.createElement(s); js.id = id; js.src = „//connect.facebook.net/en_US/sdk.js#xfbml=1&version=v2.3“; fjs.parentNode.insertBefore(js, fjs);}(document, ‘script’, ‘facebook-jssdk’));

Mom vs Triplets + Toddler!A must watch! ???????? .. Give super mom a share! Being Mommy Dan Gibson Ellen MommyPage Parenthood Being Daddy Parenting.com Twin Magazine Parent Life Network ellentube

Posted by The Baby Gang on Thursday, February 4, 2016

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Hvað er konudagur?
Fókus
Fyrir 2 dögum

Hulda segir viðbrögðin hafa verið fyrirsjáanleg og birtir skjáskot – „Nú er ég orðið menntað fífl í hugum þessara manna“

Hulda segir viðbrögðin hafa verið fyrirsjáanleg og birtir skjáskot – „Nú er ég orðið menntað fífl í hugum þessara manna“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Sjáðu myndbandið: Dónalegur brúðkaupsgestur eyðilagði stóra augnablikið

Sjáðu myndbandið: Dónalegur brúðkaupsgestur eyðilagði stóra augnablikið
Fókus
Fyrir 3 dögum

Einbýlishús í stíl Astrid Lindgren á 14,9 milljónir í 101 – Ekki er allt sem sýnist

Einbýlishús í stíl Astrid Lindgren á 14,9 milljónir í 101 – Ekki er allt sem sýnist
Fókus
Fyrir 3 dögum

Sara þjálfari segir að svona geturðu náð sturluðum árangri – Meira af þessu og minna af þessu

Sara þjálfari segir að svona geturðu náð sturluðum árangri – Meira af þessu og minna af þessu
Fókus
Fyrir 4 dögum

Ragnhildur gagnrýnir kvenkyns áhrifavalda sem glenna sig í ræktinni

Ragnhildur gagnrýnir kvenkyns áhrifavalda sem glenna sig í ræktinni
Fókus
Fyrir 4 dögum

Hörmulegt fráfall Matthew Perry – „Það er miklu meira í þessari sögu“

Hörmulegt fráfall Matthew Perry – „Það er miklu meira í þessari sögu“
Fókus
Fyrir 5 dögum

Hefndi sín á ókunnugum á Valentínusardag og hlaut mikið lof fyrir vikið – „Kærastan þín á eftir að verða brjáluð“

Hefndi sín á ókunnugum á Valentínusardag og hlaut mikið lof fyrir vikið – „Kærastan þín á eftir að verða brjáluð“
Fókus
Fyrir 5 dögum

„Í dag er 1 ár síðan ég ætlaði rétt að skjótast til læknis í hádeginu og endaði á sjúkrahúsi í 5 vikur“

„Í dag er 1 ár síðan ég ætlaði rétt að skjótast til læknis í hádeginu og endaði á sjúkrahúsi í 5 vikur“