Þjóðleikhúsið frumsýndi leikritið Umhverfis jörðina á 80 dögum, eftir Karl Ágúst Úlfsson og Sigurð Sigurjónsson, byggt á hinni víðfrægu sögu Jules Verne. Eftirvænting skein úr augum gesta á frumsýningu.
Eftirvænting Hinn vinsæli Gói mætti með börnin.
Leikhússtjóri og gagnrýnandi Ari Matthíasson og Hlín Agnarsdóttir voru kát.
Vigdís og börnin Leikhúsunnandinn Vigdís Finnbogadóttir lét sig ekki vanta og tók æskuna með sér.