fbpx
Sunnudagur 23.febrúar 2025
Fókus

„Örið á sálinni grær hægar“

Sigríður Lárusdóttir greindist með sarcoma krabbmein í læri

Indíana Ása Hreinsdóttir
Föstudaginn 22. janúar 2016 20:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

„Örið minnir mig á þetta á hverjum degi. Fólk spyr, glápir, pískrar og grettir sig jafnvel. Ég er mjög meðvituð um örið en það fer eftir dagsforminu hvort það vekur hjá mér óöryggi eða hvort ég sé stolt af því. Glápið særir mig ekki lengur en það er ótrúlegt hvað fullorðið fólk hefur leyft sér að segja þegar ég geng í heita pottinn eða á ströndinni,“ segir Sigríður Lárusdóttir lífeindafræðingur, sem greindist með sarcoma-krabbamein í læri í febrúar 2010.

Sigríður gekk hress inn á sjúkrahúsið en fór út tveimur vikum seinna á hækjum.
Krabbinn tekinn Sigríður gekk hress inn á sjúkrahúsið en fór út tveimur vikum seinna á hækjum.

„Svona lagað herðir mann og ég er alltaf að reyna á mörk mín. Í dag er ég 51 árs og hef lært á mótorhjól, kafa, stunda skíði og hreyfi mig almennt mikið. Ég er að vinna markvisst og ákveðið í bucket-listanum mínum.“

Á hverju ári greinast um 70 einstaklingar á aldrinum 18–40 ára með krabbamein. Kraftur, stuðningsfélag fyrir ungt fólk sem greinst hefur með krabbamein og aðstandendur, stendur þessa dagana fyrir átakinu #shareyourscar þar sem hugrakkir einstaklingar stíga fram og deila sinni sögu. DV spjallaði við fimm einstaklinga sem greinst hafa með illkynja eða góðkynja æxli og bera þess merki alla ævi.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Hulda segir viðbrögðin hafa verið fyrirsjáanleg og birtir skjáskot – „Nú er ég orðið menntað fífl í hugum þessara manna“

Hulda segir viðbrögðin hafa verið fyrirsjáanleg og birtir skjáskot – „Nú er ég orðið menntað fífl í hugum þessara manna“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Sjáðu myndbandið: Dónalegur brúðkaupsgestur eyðilagði stóra augnablikið

Sjáðu myndbandið: Dónalegur brúðkaupsgestur eyðilagði stóra augnablikið
Fókus
Fyrir 3 dögum

Einbýlishús í stíl Astrid Lindgren á 14,9 milljónir í 101 – Ekki er allt sem sýnist

Einbýlishús í stíl Astrid Lindgren á 14,9 milljónir í 101 – Ekki er allt sem sýnist
Fókus
Fyrir 3 dögum

Sara þjálfari segir að svona geturðu náð sturluðum árangri – Meira af þessu og minna af þessu

Sara þjálfari segir að svona geturðu náð sturluðum árangri – Meira af þessu og minna af þessu
Fókus
Fyrir 4 dögum

Ragnhildur gagnrýnir kvenkyns áhrifavalda sem glenna sig í ræktinni

Ragnhildur gagnrýnir kvenkyns áhrifavalda sem glenna sig í ræktinni
Fókus
Fyrir 4 dögum

Hörmulegt fráfall Matthew Perry – „Það er miklu meira í þessari sögu“

Hörmulegt fráfall Matthew Perry – „Það er miklu meira í þessari sögu“
Fókus
Fyrir 5 dögum

Hefndi sín á ókunnugum á Valentínusardag og hlaut mikið lof fyrir vikið – „Kærastan þín á eftir að verða brjáluð“

Hefndi sín á ókunnugum á Valentínusardag og hlaut mikið lof fyrir vikið – „Kærastan þín á eftir að verða brjáluð“
Fókus
Fyrir 5 dögum

„Í dag er 1 ár síðan ég ætlaði rétt að skjótast til læknis í hádeginu og endaði á sjúkrahúsi í 5 vikur“

„Í dag er 1 ár síðan ég ætlaði rétt að skjótast til læknis í hádeginu og endaði á sjúkrahúsi í 5 vikur“