fbpx
Mánudagur 21.apríl 2025
Fókus

Logi Geirsson reif í lóðin fyrir útsendingu – Sjáðu myndbandið

Tók góða æfingu í setti EM-stofunnar – Þóra birti myndband

Einar Þór Sigurðsson
Miðvikudaginn 20. janúar 2016 09:14

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Handboltakappinn fyrrverandi, Logi Geirsson, vakti mikla athygli í EM-stofunni á RÚV í gærkvöldi í kringum leik Íslands og Króatíu í riðlakeppni Evrópumótsins í handbolta sem nú stendur yfir í Póllandi. Logi lá þar ekkert á skoðunum sínum og var hundfúll með tap Íslands eins og aðrir landsmenn.

En það var fleira en orðheppni Loga sem vakti athygli. Hann skartaði forláta póló-bol í útsendingunni og vöktu upphandleggsvöðvar hans töluverða athygli, til að mynda á Twitter.

//platform.twitter.com/widgets.js

//platform.twitter.com/widgets.js

Þóra Arnórsdóttir sjónvarpskona og umsjónarmaður EM-stofunnar birti myndband af Loga fyrir útsendingu þar sem hann sést þjálfa upphandleggsvöðvana. „Hér leggja menn sig fram í undirbúningi fyrir EM-stofu, sagði Þóra en á því má sjá Loga með handlóð. Ljóst er að Logi, sem á sínum tíma lék 97 landsleiki fyrir Ísland, heldur sér í góðu formi þó handboltaskórnir séu komnir á hilluna.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 3 dögum

Skripo: Lífleg og vinsæl málverkasýning í Epal

Skripo: Lífleg og vinsæl málverkasýning í Epal
Fókus
Fyrir 4 dögum

Dimmey Rós og kærastan hennar hafa orðið fyrir fordómum á Íslandi – „Stundum var fólk bara hlæjandi að benda“

Dimmey Rós og kærastan hennar hafa orðið fyrir fordómum á Íslandi – „Stundum var fólk bara hlæjandi að benda“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Benóný eða Benjamín, hvor er það?

Benóný eða Benjamín, hvor er það?
Fókus
Fyrir 4 dögum

Vinsælt kántríband mætir í Hörpu beint frá Royal Albert Hall

Vinsælt kántríband mætir í Hörpu beint frá Royal Albert Hall
Fókus
Fyrir 5 dögum

Pedro Pascal sýndi trans konum stuðning í afmælinu sínu

Pedro Pascal sýndi trans konum stuðning í afmælinu sínu
Fókus
Fyrir 6 dögum

Ólafur var milli lífs og dauða – Kom heim til að deyja en fann sig í að aðstoða aðra – „Stundum hafa komið dalir“

Ólafur var milli lífs og dauða – Kom heim til að deyja en fann sig í að aðstoða aðra – „Stundum hafa komið dalir“