fbpx
Sunnudagur 19.janúar 2025
Fókus

„Það hentaði mér mjög illa að drekka“

Ragnheiður er hætt að drekka, reykja og borða mat sem veldur henni skaða

Indíana Ása Hreinsdóttir
Sunnudaginn 17. janúar 2016 16:10

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

„Ef fólk langar virkilega til að þjást af kvíða þá mæli ég með því að það fái sér í glas og helst reyki með því. Hjá mér olli áfengið kvíða, þunglyndi, svefntruflunum og öðrum óþægindum. Það hentaði mér mjög illa að drekka,“ segir Ragnheiður sem setti tappann í flöskuna 2004.

Ragnheiður leitaði til tólf spora samtaka til að fá hjálp við að hætta að borða mat sem veldur henni vanlíðan.
Tók nýja stefnu í mataræði Ragnheiður leitaði til tólf spora samtaka til að fá hjálp við að hætta að borða mat sem veldur henni vanlíðan.

Mynd: Úr einkasafni

„Ég er hætt að drekka, hætt að reykja og hætt að borða mat sem veldur mér skaða. Ég kýs að vera ekki í því sem veldur mér vanlíðan. Sú ákvörðun að leita mér aðstoðar varðandi mataræðið var mér mjög erfið, en ég sá að ég gat ekki ráðið við þetta sjálf. Eftir margítrekaðar tilraunir varð mér ljóst að ég þurfti hjálp. Ég var alltaf annaðhvort í megrun eða einhvers slags ofáti og það gekk ekki lengur.

Af þessu þrennu, að hætta að reykja, drekka eða taka til í matnum er maturinn langerfiðastur.“

Áslaug Perla Kristjónsdóttir lést árið 2000 þegar henni var hrint niður af svölum blokkar í Engjahjalla. Systir hennar, Ragnheiður M. Kristjónsdóttir, segir fjölskylduna ekki hafa jafnað sig eftir missinn. Indíana Ása Hreinsdóttir ræddi við Ragnheiði um Áslaugu Perlu, daginn örlagaríka, fyrirgefninguna, ástina og sorgina eftir því sem hefði getað orðið.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Vissi að hjónabandið væri dauðadæmt þegar eiginmaðurinn sagði þessi tvö orð í brúðkaupinu

Vissi að hjónabandið væri dauðadæmt þegar eiginmaðurinn sagði þessi tvö orð í brúðkaupinu
Fókus
Fyrir 2 dögum

Taylor Swift sogast inn í stóra Hollywood-dramað – „Ég er Khaleesi og eins og hún þá vill svo til að ég á nokkra dreka“

Taylor Swift sogast inn í stóra Hollywood-dramað – „Ég er Khaleesi og eins og hún þá vill svo til að ég á nokkra dreka“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Getur verið að úrslitum í handbolta sé viljandi hagrætt?

Getur verið að úrslitum í handbolta sé viljandi hagrætt?
Fókus
Fyrir 3 dögum

Nökkvi Fjalar er kominn til baka – „Gerum það ómögulega mögulegt saman“

Nökkvi Fjalar er kominn til baka – „Gerum það ómögulega mögulegt saman“