Útför Sólons fór fram í dag – „Mikið er ég reið og sorgmædd yfir aðgerðarleysi Icelandair í kjölfar andláts þíns“ Fréttir
Dan Nava kom til landsins í tveggja ára verkefni en vissi að hann væri kominn til að vera – „Það er áhugavert tvíeðli ríkjand á Íslandi, sem annars vegar er nútímalegt þjóðfélag, en hins vegar eins og smábær“
Indíana Rós kynfræðingur vill sjá kynfræðslu hefjast í leikskóla: „Það er hætta á að krakkar telji kynlíf í klámmyndum eðlilegt og eins og kynlíf eigi að vera“
Silja Björk er geðveik og óhrædd við að nota það orð – „Ég var farin að upplifa mig sem svo mikla byrði og úrhrak að sjálfsvíg virtist eina lausnin“
Arnar gerði hvað sem er fyrir næsta skammt – ,,Ég sprautaði mig mig stundum sextán sinnum á dag en það var aldrei nóg“
Gísli Rafn Ólafsson um málefni þolenda – ,,Í næstum hvert skipti sem ég fæ tölvupóst um hvað fólk hefur þurft að upplifa í kerfinu falla tár“
Hrönn gerði einu bönnuðu kvikmynd Íslands – „Ég þótti vera að gera eitthvað stórfenglegt með því að láta tala við mig eins og ég væri 11 ára“
Sigga Dögg vill sjá talað um kynlíf á sama hátt og golf – ,,Ég hef aldrei lent í jafn miklum átökum við sjálfa mig“
Sara hættir í lögmennsku og hjálpar fólki að fá frelsi frá kvíða – ,,Hafði sjálf reynslu af því að vera undir hælnum á Bakkusi“
Gabriely hafði aldrei séð snjó þegar hún flutti óvænt til Íslands – ,,Ég var mjög reið og hataði mömmu dálítið“
Birta Blanco opnar sig um misnotkunina, þunglyndið og ástina – ,,Ég var búin að sætta mig við að deyja“
Valgerður Auðunsdóttir býflugnabóndi fær aldrei leið á flugunum sínum – ,,Þetta er ekki eitthvað sem maður gerir bara“
Þórarinn Tyrfingsson um starfið, dópið og samfélagið – ,,Það er áfall sem maður gleymir aldrei að vinna hjá þessum samtökum”
Egill Þór er rúmlega þrítugur og berst við illvígt krabbamein: ,,Ég leyfði allri sorginni að koma út og tilfinningunum að flæða“