fbpx
Fimmtudagur 12.desember 2024

Robbie Williams og Ayda Field eignast dóttur með aðstoð staðgöngumóður

Ragna Gestsdóttir
Föstudaginn 7. september 2018 13:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Robbie Williams og eiginkona hans Ayda Field eignuðust nýlega dóttur sem þau segja líffræðilega sína, en þau nutu aðstoðar staðgöngumóður.

Dóttirin Colette (Coco) Josephine Williams, er þriðja barn hjónanna, sem fyrir eiga Teddy og Charlie.

Field póstaði svart hvítri mynd á Instagram af fimm höndum og skrifar með: „Ég sé með auga mínu litla hendi sem bæst hefur við,“ og bætir við að þau hjónin hafi haldið því leyndu að von væri á dótturinni í heiminn.

Parið gifti sig árið 2010, dóttirin Teddy fæddist árið 2012 og sonurinn Charlie árið 2014.

„Fjölskyldur eru margskonar og þessi litla dama, sem er líffræðilega okkar, var fædd með aðstoð einstakrar staðgöngumóður og við verðum henni ævinlega þakklát. Við erum himinlifandi yfir að þessi fallega stúlka sé orðin hluti af fjölskyldu okkar og erum þakklát fyrir að búa í heimi, sem gerir fæðingu hennar að veruleika.

Við óskum eftir að fá næði til að venjast nýju hlutverki og verða fimm manna fjölskylda.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Var hvorki fullur né dópaður

Var hvorki fullur né dópaður
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Ratcliffe að breytast í Grinch í huga starfsmanna United – Ekkert jólahlaðborð og sker niður hressilega í jólagjöf

Ratcliffe að breytast í Grinch í huga starfsmanna United – Ekkert jólahlaðborð og sker niður hressilega í jólagjöf
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Sigur á morgun myndi gulltryggja það að Víkingur myndi skrifa söguna

Sigur á morgun myndi gulltryggja það að Víkingur myndi skrifa söguna
Fréttir
Fyrir 11 klukkutímum

Leita að einstaklingi í Tálknafirði sem hefur ekki náðst í um tíma

Leita að einstaklingi í Tálknafirði sem hefur ekki náðst í um tíma
Fréttir
Fyrir 13 klukkutímum

Nettó og Bónus í jólabókaverðstríði — mikill verðmunur á spilum, bókum og Legó

Nettó og Bónus í jólabókaverðstríði — mikill verðmunur á spilum, bókum og Legó
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Gunnar og Gylfi í áhugaverðum störfum í Evrópu í vikunni – Gylfi verður í London í kvöld

Gunnar og Gylfi í áhugaverðum störfum í Evrópu í vikunni – Gylfi verður í London í kvöld
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Mourinho aftur í ensku úrvalsdeildina?

Mourinho aftur í ensku úrvalsdeildina?
Fréttir
Fyrir 15 klukkutímum

Verslunarstjóri ákærður fyrir nauðgun á fötluðum undirmanni sínum og tveimur andlega fötluðum ungmennum

Verslunarstjóri ákærður fyrir nauðgun á fötluðum undirmanni sínum og tveimur andlega fötluðum ungmennum