Hönnunartímaritið Architectural Digest heldur úti vinsælli YouTube-rás. Þar má finna skemmtileg myndbönd þar sem stjörnurnar opna heimili sitt og veita áhorfendum einstaka innsýn í líf sitt.
Samfélagsmiðlastjarnan Bretman Rock er í nýjasta myndbandinu og sýnir frá litríka glæsihýsinu sínu í Hawaii.
Horfðu á myndbandið hér að neðan.