fbpx
Mánudagur 24.febrúar 2025
Fókus

Birta mælir með

Bætt heilsa, betri skemmtun og meiri BIRTA!

Margrét Gústavsdóttir
Föstudaginn 5. janúar 2018 06:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

1. Kaffivagninn

Grandinn er nýi Laugavegurinn. Á gamla góða Kaffivagninum er hægt að fá flatköku með hangikjöti og fína fiskrétti. Þar eiga heimamenn líka enn svolítið athvarf frá blessuðum túristunum – þó að við elskum þá auðvitað helling (í jöfnu hlutfalli við evrurnar og dollarana).


Mynd: DV / Sigtryggur Ari

2. Sund

Auðveldara aðengi að einstakri heilsubót er varla hægt að finna. Í sundi sameinast útivera, hreyfing og slökun. Allt fyrir örfáar krónur í hvert skipti. Mælum með að keypt séu að minnsta kosti tíu tíma sundkort.

Það fæst niðurgreitt hjá stéttarfélögum.


3. Black Mirror

Frábærir vísindaskáldsöguþættir á Netflix. Hver þáttur er um klukkutíma langur og allar sögurnar eru spunnar út frá áhrifum samfélags- og netmiðla á hegðun okkar og samskipti.

Magnaðir þættir.


4. Hafragraut með eplakökubragði

Blandaðu rifnum eplum eða eplamauki, smá hnetusmjöri og kanil út í hafragrautinn og þú borðar eplaköku í morgunmat.

Algjört sælgæti.


5. LifeFactory drykkjarflöskur úr gleri

Helstu eiginleikar þess að nota vatnsbrúsa úr gleri er sá að gler er náttúruleg afurð og gefur ekki frá sér óbragð sem smitast út í innihaldið. Vatnsbrúsana frá LifeFactory má setja í uppþvottavél og þeir halda vökvanum jafn vel og peli.

Fást hjá Muffintopkiller.is og kosta rúmar 5000 kr.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Hulda segir viðbrögðin hafa verið fyrirsjáanleg og birtir skjáskot – „Nú er ég orðið menntað fífl í hugum þessara manna“

Hulda segir viðbrögðin hafa verið fyrirsjáanleg og birtir skjáskot – „Nú er ég orðið menntað fífl í hugum þessara manna“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Sjáðu myndbandið: Dónalegur brúðkaupsgestur eyðilagði stóra augnablikið

Sjáðu myndbandið: Dónalegur brúðkaupsgestur eyðilagði stóra augnablikið
Fókus
Fyrir 3 dögum

Einbýlishús í stíl Astrid Lindgren á 14,9 milljónir í 101 – Ekki er allt sem sýnist

Einbýlishús í stíl Astrid Lindgren á 14,9 milljónir í 101 – Ekki er allt sem sýnist
Fókus
Fyrir 3 dögum

Sara þjálfari segir að svona geturðu náð sturluðum árangri – Meira af þessu og minna af þessu

Sara þjálfari segir að svona geturðu náð sturluðum árangri – Meira af þessu og minna af þessu
Fókus
Fyrir 4 dögum

Ragnhildur gagnrýnir kvenkyns áhrifavalda sem glenna sig í ræktinni

Ragnhildur gagnrýnir kvenkyns áhrifavalda sem glenna sig í ræktinni
Fókus
Fyrir 4 dögum

Hörmulegt fráfall Matthew Perry – „Það er miklu meira í þessari sögu“

Hörmulegt fráfall Matthew Perry – „Það er miklu meira í þessari sögu“
Fókus
Fyrir 5 dögum

Hefndi sín á ókunnugum á Valentínusardag og hlaut mikið lof fyrir vikið – „Kærastan þín á eftir að verða brjáluð“

Hefndi sín á ókunnugum á Valentínusardag og hlaut mikið lof fyrir vikið – „Kærastan þín á eftir að verða brjáluð“
Fókus
Fyrir 5 dögum

„Í dag er 1 ár síðan ég ætlaði rétt að skjótast til læknis í hádeginu og endaði á sjúkrahúsi í 5 vikur“

„Í dag er 1 ár síðan ég ætlaði rétt að skjótast til læknis í hádeginu og endaði á sjúkrahúsi í 5 vikur“