fbpx
Miðvikudagur 27.nóvember 2024

Árið 2017 í myndum: Íslendingar á ferð og flugi

Margrét Gústavsdóttir
Föstudaginn 29. desember 2017 06:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

2017 var gott ár í huga flestra enda hagvöxturinn með eindæmum góður og veðurfarið milt. Íslendingar stóðu sig margir vel á erlendri grundu og fór þar fremstur forsetinn okkar ástsæli sem heimsótti meðal annars þjóðhöfðingja annarra Norðurlandaþjóða. Birta valdi nokkrar skemmtilegar myndir hjá Getty-myndabankanum. Njótið.

Guðni forseti og Elíza kona hans ásamt Friðriki krónprins og Maríu prinsessu á matreiðslunámskeiði sem haldið var í tveggja daga heimsókn forsetans til Danmerkur.
25. janúar: Guðni forseti og Elíza kona hans ásamt Friðriki krónprins og Maríu prinsessu á matreiðslunámskeiði sem haldið var í tveggja daga heimsókn forsetans til Danmerkur.

Mynd: Patrick van Katwijk

Söngkonan Svala steig á stokk í Eurovision-höllinni í Kænugarði í Úkraínu og flutti lagið Paper en kom ekki með bikarinn heim. Við lifum í voninni.
9. maí: Söngkonan Svala steig á stokk í Eurovision-höllinni í Kænugarði í Úkraínu og flutti lagið Paper en kom ekki með bikarinn heim. Við lifum í voninni.

Mynd: 2017 MICHAEL CAMPANELLA

Margrét Þórhildur Danadrottning og Guðni Th. Jóhannesson ásamt Elízu Jean Reid og Hinriki prins stilla sér upp í vesturálmu Christian VII-hallarinnar í Amalaíuborg í Kaupmannahöfn en þangað héldu forsetahjónin okkar ásamt föruneyti sínu í upphafi árs.
24. janúar: Margrét Þórhildur Danadrottning og Guðni Th. Jóhannesson ásamt Elízu Jean Reid og Hinriki prins stilla sér upp í vesturálmu Christian VII-hallarinnar í Amalaíuborg í Kaupmannahöfn en þangað héldu forsetahjónin okkar ásamt föruneyti sínu í upphafi árs.
Kokkalandsliðið okkar landaði 3. sætinu í Bocuse dOr Grand-keppninni sem fór fram í Lyon í Frakklandi. Bandaríkin lentu í fyrsta sæti en Noregur í öðru.
25. janúar: Kokkalandsliðið okkar landaði 3. sætinu í Bocuse dOr Grand-keppninni sem fór fram í Lyon í Frakklandi. Bandaríkin lentu í fyrsta sæti en Noregur í öðru.

Mynd: Robert Szaniszlo/NurPhoto

Elísabet Bretadrottning heilsar Stefáni Hauki Jóhannessyni, sendiherra Íslands í London. Myndin er tekin í Buckingham-höll en þangað hélt Stefán í svolítið einkaboð til drottningarinnar fyrir skemmstu þar sem hann afhenti henni trúnaðarbréf frá Guðna forseta.
14. desember: Elísabet Bretadrottning heilsar Stefáni Hauki Jóhannessyni, sendiherra Íslands í London. Myndin er tekin í Buckingham-höll en þangað hélt Stefán í svolítið einkaboð til drottningarinnar fyrir skemmstu þar sem hann afhenti henni trúnaðarbréf frá Guðna forseta.

Mynd: 2017 Getty Images

Grímuklædda söngkonan Björk Guðmundsdóttir tekur lagið á Ceremonia-tónlistarhátíðinni sem fór fram í Pegasus Dynamic Center í Toluca í Mexíkóborg.
2. apríl: Grímuklædda söngkonan Björk Guðmundsdóttir tekur lagið á Ceremonia-tónlistarhátíðinni sem fór fram í Pegasus Dynamic Center í Toluca í Mexíkóborg.
Arna Ýr Jónsdóttir, ungfrú Ísland, tók þátt í Miss Universe-keppninni sem fór fram á Planet Hollywood Resort & Casino í borginni Las Vegas, í Nevadaríki í Bandaríkjunum í síðasta mánuði. Hún komst ekki áfram en alls tóku 92 þjóðir þátt í keppninni.
26. nóvember: Arna Ýr Jónsdóttir, ungfrú Ísland, tók þátt í Miss Universe-keppninni sem fór fram á Planet Hollywood Resort & Casino í borginni Las Vegas, í Nevadaríki í Bandaríkjunum í síðasta mánuði. Hún komst ekki áfram en alls tóku 92 þjóðir þátt í keppninni.

Mynd: 2017 Getty Images

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Umpólun Snorra?

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 4 klukkutímum

Tómas Ellert segir Sigmund Davíð og Bergþór aula – „Ég velti fyrir mér hvort þú sért drukkinn“ spyr oddviti Miðflokksins

Tómas Ellert segir Sigmund Davíð og Bergþór aula – „Ég velti fyrir mér hvort þú sért drukkinn“ spyr oddviti Miðflokksins
Fréttir
Fyrir 4 klukkutímum

Lýðræðisflokkurinn hunsaður í kappræðum Heimildarinnar og kosningastjórinn ósáttur – „Fordæmi ég svona vinnubrögð“

Lýðræðisflokkurinn hunsaður í kappræðum Heimildarinnar og kosningastjórinn ósáttur – „Fordæmi ég svona vinnubrögð“
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Bellingham tjáir sig um áhuga Liverpool þegar hann fór til Real Madrid – „Ég vil ekki vera með neina óvirðingu en“

Bellingham tjáir sig um áhuga Liverpool þegar hann fór til Real Madrid – „Ég vil ekki vera með neina óvirðingu en“
Eyjan
Fyrir 6 klukkutímum

Kosningar 2024: Viðreisn og Flokkur fólksins í lykilstöðu – stóra spurningin hvort Flokkur fólksins, Miðflokkur og Sjálfstæðisflokkur ná þingmeirihluta

Kosningar 2024: Viðreisn og Flokkur fólksins í lykilstöðu – stóra spurningin hvort Flokkur fólksins, Miðflokkur og Sjálfstæðisflokkur ná þingmeirihluta
Fréttir
Fyrir 6 klukkutímum
Umpólun Snorra?
Fréttir
Fyrir 7 klukkutímum

Er það líklegt til árangurs fyrir stjórnmálaflokkana að hringja í fólk?

Er það líklegt til árangurs fyrir stjórnmálaflokkana að hringja í fólk?
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Metfjöldi leikja á Íslandi í ár – Hefur fjölgað rosalega á síðustu fimm árum

Metfjöldi leikja á Íslandi í ár – Hefur fjölgað rosalega á síðustu fimm árum