fbpx
Þriðjudagur 25.febrúar 2025
Kynning

Hvernig er kommóðan á litinn?

Stóra „kjólamálið“ aftur?

Guðrún Ósk Guðjónsdóttir
Miðvikudaginn 27. desember 2017 16:20

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Eflaust muna flestir eftir stóra kjólamálinu. Netverjar skiptust í tvennt. Fólk rökræddi á kaffistofum. Skoðanakannanir voru gerðar. Miklar deilur voru á því hvort kjóll væri svartur og blár eða hvítur og gulllitaður.

Að lokum kom í ljós að kjóllinn væri í raun svartur og blár.

Nú hefur mynd af kommóðu vakið athygli á netinu. Myndinni var upphaflega deilt á Reddit.

Enn og aftur er fólk ósammála hvernig kommóðan sé á litinn. Sumir segja hún sé bleik og hvít. Aðrir segja hún sé blá og grá. Svo hafa sumir netverjar sagt að kommóðan sé bleik og blá, aðrir sjá grænan lit í kommóðunni.

Nú spyrjum við ykkur kæru lesendur. Hvernig er kommóðan á litinn?

SVAR

Notandinn sem deildi upphaflega myndinni á Reddit deildi síðar svarinu. Kommóðan er grá og blá!

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Kynning
18.06.2024

Madonna di Campiglio – Brekkur við allra hæfi og líflegur og skemmtilegur bær

Madonna di Campiglio – Brekkur við allra hæfi og líflegur og skemmtilegur bær
Kynning
12.06.2024

Stjarnan og Hekla skína í Garðabæ

Stjarnan og Hekla skína í Garðabæ