fbpx
Sunnudagur 27.apríl 2025
Fókus

Orðabanki Birtu: Kverúlant

Á ÉG að gera það?“

Margrét Gústavsdóttir
Mánudaginn 6. nóvember 2017 17:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kverúlant er sannarlega ekki skemmtileg týpa en svo er þeim lýst sem tuðar og kvartar yfir sem allra flestu.

Á Vísindavefnum útskýrir prófessor Guðrún Kvaran þetta orð sem hún segir danska slettu.

„Í dönsku er kværulant notað um þann sem er kvartsár og aðfinnslusamur. Það á rætur að rekja til latínu en sögnin qveror merkir að ‘kvarta yfir einhverju’ og nafnorðið qverulus er notað um þann sem kvartar.“

Orðið er mikið algengara í tal- en ritmáli og því eru ekki miklar heimildir um það hjá Árnastofnun

Og hver er svo kverúlant? Margir muna til dæmis eftir karakternum Indriða úr Fóstbræðraþáttunum, en sá kvartaði í mjög löngu máli yfir sem allra flestu, meðal annars suði í ofnum og fleiru. Spurði svo hneykslaður hver ætti að gera við þá „Á ÉG að gera það?“

Ætli Indriði blessaður sé ekki holdgervingur kverúlantanna? Vonum að hann stofni ekki stjórnmálaflokk.

Íslensk orðabók

kverú|lant
• maður sem veldur leiðindum með sífelldu tali og málarekstri um tiltekið málefni eða út frá tilteknum sjónarhól

maður sem sífellt nöldrar og naggar, nöldurseggur.
maður sem veldur leiðindum með sífelldu tali og málarekstri um tiltekið málefni eða út frá tilteknum sjónarhól.

Samheiti:

illindaseggur, illindaskjóða, jagskjóða, nöldrari, nöldrunarseggur, nöldurkarl, nöldurskepna, nöldurskjóða, ólundarfugl

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Afhjúpar dularfullu skilaboðin sem voru upphafið að óvæntu ástarsambandi

Afhjúpar dularfullu skilaboðin sem voru upphafið að óvæntu ástarsambandi
Fókus
Fyrir 2 dögum

Bubbi kemur Unu Torfa og félögum til varnar eftir útreið hjá Símoni – „Ég trúði þeim öllum og ekkert stakk mig í augun“

Bubbi kemur Unu Torfa og félögum til varnar eftir útreið hjá Símoni – „Ég trúði þeim öllum og ekkert stakk mig í augun“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Kærastinn var sífellt að saka hana um framhjáhald – Síðan kom tvöfalt líf hans í ljós

Kærastinn var sífellt að saka hana um framhjáhald – Síðan kom tvöfalt líf hans í ljós
Fókus
Fyrir 3 dögum

Stefán Einar og Sara Lind hafa ákveðið að skilja

Stefán Einar og Sara Lind hafa ákveðið að skilja
Fókus
Fyrir 4 dögum

Þórhildur opnar sig um erfið sambandsslit – „Ég var týnd þegar það byrjaði að flosna upp úr sambandinu“

Þórhildur opnar sig um erfið sambandsslit – „Ég var týnd þegar það byrjaði að flosna upp úr sambandinu“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Amy Schumer um kynlífsatriðið rosalega með John Cena – „Hann var í rauninni inni í mér“

Amy Schumer um kynlífsatriðið rosalega með John Cena – „Hann var í rauninni inni í mér“
Fókus
Fyrir 5 dögum

Páskavikan á Instagram – Trúlofun ársins, sykurpabbi og rosa dugleg iðnaðarkona

Páskavikan á Instagram – Trúlofun ársins, sykurpabbi og rosa dugleg iðnaðarkona
Fókus
Fyrir 6 dögum

Búinn að kaupa draumaferðina til Íslands þegar martröðin dundi yfir – „Ég hélt að ekkert myndi koma í veg fyrir að ég færi í þessa ferð“

Búinn að kaupa draumaferðina til Íslands þegar martröðin dundi yfir – „Ég hélt að ekkert myndi koma í veg fyrir að ég færi í þessa ferð“