„Pólitískur hæfileiki er hæfileikinn til að segja fyrir um, hvað muni gerast á morgun, í næstu viku, í næsta mánuði og næsta ár. Og að hafa hæfileikann til að útskýra eftir á hvers vegna það gerðist ekki.“
„Þessi innri gagnrýnandi er enn til staðar og segir oft: Nei, ekki taka þátt í þessu. Ekki gera þetta. En í dag fæ ég að ritskoða allt og svara honum fullum hálsi“