Þetta byrjaði allt þegar læknirinn Vonda Wright, sérfræðingur í öldrun og langlífi, sagði í hlaðvarpsþætti Mel Robbins að allar konur ættu að geta gert allavega ellefu armbeygjur, á tánum. Í kjölfarið fór af stað trend á TikTok þar sem konur sýna hvað þær geta og tók meðal annars áhrifavaldurinn Sunneva Einarsdóttir þátt.
Sjá einnig: Læknir segir að allar konur ættu að geta gert þetta margar armbeygjur – Sunneva sýndi hvað hún gat
Brynhildur gerði alls ekki hefðbundnar armbeygjur en sýna heldur betur hversu sterk og öflug hún er.
Netverjar voru margir í sjokki yfir styrk hennar eins og má sjá í athugasemdum við myndbandið.
@brynhildurgunnlaugss♬ original sound – Mel Robbins