fbpx
Laugardagur 12.apríl 2025
Fókus

David Beckham viðurkennir að þetta fer oft í taugarnar á fjölskyldunni

Fókus
Miðvikudaginn 9. apríl 2025 11:29

Mynd/Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fyrrverandi fótboltastjarnan David Beckham á það til að gera fjölskyldu sína alveg klikkaða.

Hann ræddi um málið á dögunum á pallborði fyrir nýja bætiefnafyrirtæki sitt, IM8. Hann sagði að áráttu- og þráhyggjuröskun hans fari stundum í taugarnar á fjölskyldunni hans.

„Ég er mjög skipulagður, svo mikið að það verður smá þreytandi því ég er það skipulagður,“ sagði hann.

„Það fer í taugarnar á eiginkonu minni, af og til, og líka krökkunum mínum.“

Hann sagðist þó reglulega minna Victoriu og börnin þeirra fjögur að „án pabba væri drasl og ekkert væri skipulagt og þau myndu gleyma hinu og þessu.“

Beckham hefur áður rætt um baráttu sína við áráttu- og þráhyggjuröskun (OCD). Fyrst árið 2006 en aftur í heimildarmyndinni Beckham á Netflix árið 2023.

„Ég þarf að hafa allt í beinni línu eða allt þarf að vera í pörum,“ sagði hann.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Söngvarinn hefur misst meira en 80 kíló – Sjáðu hann í dag

Söngvarinn hefur misst meira en 80 kíló – Sjáðu hann í dag
Fókus
Fyrir 2 dögum

Garðar birtir skjáskot af frægum Íslendingum auglýsa hættulegan leik – „Hræsnarar. Punktur“

Garðar birtir skjáskot af frægum Íslendingum auglýsa hættulegan leik – „Hræsnarar. Punktur“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Setja upp Shrek í Borgarleikhúsinu

Setja upp Shrek í Borgarleikhúsinu
Fókus
Fyrir 3 dögum

Harry Bretaprins aftur mættur í dómsal í Bretlandi og fékk neyðarlega spurningu frá blaðamanni

Harry Bretaprins aftur mættur í dómsal í Bretlandi og fékk neyðarlega spurningu frá blaðamanni
Fókus
Fyrir 5 dögum

Misbauð myndband áhrifavalds sem sakaði karlmann um áreiti – „Ef eitthvað er, þá ætti þessum manni að líða óþægilega“

Misbauð myndband áhrifavalds sem sakaði karlmann um áreiti – „Ef eitthvað er, þá ætti þessum manni að líða óþægilega“
Fókus
Fyrir 5 dögum

Æskuvinkona Bryndísar Klöru stígur fram – „Þá hringir síminn og heimurinn eins og ég þekki hann hrynur“

Æskuvinkona Bryndísar Klöru stígur fram – „Þá hringir síminn og heimurinn eins og ég þekki hann hrynur“