Sjá einnig: Helena er Ungfrú Ísland 2025
Það var mikið stuð um kvöldið en líka mikil spenna, enda höfðu stúlkurnar verið að undirbúa sig fyrir stóra augnablikið í margar vikur.
Ljósmyndarinn Arnór Trausti fangaði stemninguna baksviðs í myndunum sem má sjá hér að neðan.