fbpx
Laugardagur 12.apríl 2025
Fókus

Elsta dómína Bretlands um fyrsta viðskiptavininn – „Þegar ég kom fram um morguninn, Guð minn góður“

Fókus
Þriðjudaginn 8. apríl 2025 21:30

Skjáskot/LadBible

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sherry Lever er ein elsta, ef ekki elsta, dómína Bretlands og hefur verið í bransanum í fimmtán ár. Hún kallar sig Mistress Sofia og er 74 ára gömul.

Í viðtali við Lad Bible segir hún frá fyrsta viðskiptavininum. Það var maður sem var mjög virðulegur og sjálfsöruggur við fyrstu sýn. Þau fóru fyrst út að borða. Þau fóru síðan heim til hennar þar sem hann skipti um föt.

„Hann kom fram í rauðum gegnsæjum og stuttum náttkjól og fór á fjóra fætur og kyssti fætur mínar. Hann bað mig um að setja á sig varalit, sem ég gerði. Síðan sagðist hann vilja byrja að vinn,“ segir Sherry.

Sherry fór upp í rúm að sofa og maðurinn, sem hún kallar Martin, hófst handa.

„Þegar ég kom fram um morguninn, Guð minn góður, eldhúsið mitt var eins og nýtt. Það tók mig reyndar sex mánuði að finna hvar allt var, en hann vann nánast alla nóttina.“

@lad Sherry reveals the first experience in her role 👤 #interview ♬ original sound – LADbible TV

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Söngvarinn hefur misst meira en 80 kíló – Sjáðu hann í dag

Söngvarinn hefur misst meira en 80 kíló – Sjáðu hann í dag
Fókus
Fyrir 2 dögum

Garðar birtir skjáskot af frægum Íslendingum auglýsa hættulegan leik – „Hræsnarar. Punktur“

Garðar birtir skjáskot af frægum Íslendingum auglýsa hættulegan leik – „Hræsnarar. Punktur“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Setja upp Shrek í Borgarleikhúsinu

Setja upp Shrek í Borgarleikhúsinu
Fókus
Fyrir 3 dögum

Harry Bretaprins aftur mættur í dómsal í Bretlandi og fékk neyðarlega spurningu frá blaðamanni

Harry Bretaprins aftur mættur í dómsal í Bretlandi og fékk neyðarlega spurningu frá blaðamanni
Fókus
Fyrir 5 dögum

Misbauð myndband áhrifavalds sem sakaði karlmann um áreiti – „Ef eitthvað er, þá ætti þessum manni að líða óþægilega“

Misbauð myndband áhrifavalds sem sakaði karlmann um áreiti – „Ef eitthvað er, þá ætti þessum manni að líða óþægilega“
Fókus
Fyrir 5 dögum

Æskuvinkona Bryndísar Klöru stígur fram – „Þá hringir síminn og heimurinn eins og ég þekki hann hrynur“

Æskuvinkona Bryndísar Klöru stígur fram – „Þá hringir síminn og heimurinn eins og ég þekki hann hrynur“