Í viðtali við Lad Bible segir hún frá fyrsta viðskiptavininum. Það var maður sem var mjög virðulegur og sjálfsöruggur við fyrstu sýn. Þau fóru fyrst út að borða. Þau fóru síðan heim til hennar þar sem hann skipti um föt.
„Hann kom fram í rauðum gegnsæjum og stuttum náttkjól og fór á fjóra fætur og kyssti fætur mínar. Hann bað mig um að setja á sig varalit, sem ég gerði. Síðan sagðist hann vilja byrja að vinn,“ segir Sherry.
Sherry fór upp í rúm að sofa og maðurinn, sem hún kallar Martin, hófst handa.
„Þegar ég kom fram um morguninn, Guð minn góður, eldhúsið mitt var eins og nýtt. Það tók mig reyndar sex mánuði að finna hvar allt var, en hann vann nánast alla nóttina.“
@lad Sherry reveals the first experience in her role 👤 #interview ♬ original sound – LADbible TV