Fegurðarsamkeppnin Ungfrú Ísland fer fram í tíunda skipti í kvöld í Gamla Bíó. Keppendurnir í ár eru 20 samtals og það er gaman að segja frá því að sjö af þeim hafa keppt áður í Ungfrú Ísland og svo er aldursbilið breitt, en það átján ára aldursmunur á yngsta og elsta keppandanum.
Sóldís Vala Ívarsdóttir hlaut titilinn í fyrra . Hún var gestur í Fókus, viðtalsþætti DV, nýlega til að ræða um Ungfrú Ísland ævintýrið.
Sjá einnig: Sóldís Vala: Lærði að standa með sjálfri sér
Keppendurnir munu stíga á svið í kvöld en í gær fóru dómaraviðtöl fram sem munu vega á móti frammistöðu þeirra á stóra sviðinu.
Fimm glæsilegar konur skipa dómnefndina í ár.
Dómararnir Elísabet Hulda, Hanna Rún, Brynja Dan, Sólrún Diego og Ragnheiður Ragnarsdóttir.
Sjá einnig: Fimm af glæsilegustu konum landsins velja Ungfrú Ísland 2025
Sjáðu stúlkurnar sem keppa um titillinn í ár hér að neðan
Karólína Lilja, 18 ára, Árbær
Mynd/Arnór Trausti
Dimmey Rós, 24 ára, Digranes
Mynd/Arnór Trausti
Halldóra Hlíf, 22 ára, Garðabær
Mynd/Arnór Trausti
Embla Sól Laxdal, 20 ára, Akranes
Mynd/Arnór Trausti
Ásta Rósey, 18 ára, Fjarðabyggð
Mynd/Arnór Trausti
Guðrún Eva, 18 ára, Esja
Mynd/Arnór Trausti
Erla Talía, 18 ára, Geysir
Mynd/Arnór Trausti
Kamilla Guðrún, 18 ára, Hafnarfjörður
Mynd/Arnór Trausti
Eydís Eik, 18 ára, Heiðmörk
Mynd/Arnór Trausti
Heiður Sara, 18 ára, Hvalfjörður
Mynd/Arnór Trausti
Þórdís Ásta, 24 ára, Jökulsárlón
Mynd/Arnór Trausti
Móeiður Sif, 36 ára, Keflavík
Mynd/Arnór Trausti
Dagný Björt, 18 ára, Kópavogur
Mynd/Arnór Trausti
Katla María, 18 ára, Reykjanesbær
Mynd/Arnór Trausti
Kristín Anna, 23 ára, Reykjavík
Mynd/Arnór Trausti
Matthildur Emma, 19 ára, Suðurnes
Mynd/Arnór Trausti
Lilja Rós, 18 ára, Urriðaholt
Mynd/Arnór Trausti
Sasini Inga, 19 ára, Vatnajökull
Mynd/Arnór Trausti
Regína Lea, 18 ára, Vesturland
Mynd/Arnór Trausti
Helena, 20 ára, Viðey
Mynd/Arnór Trausti