fbpx
Föstudagur 04.apríl 2025
Fókus

Ungfrú Ísland 2025 verður krýnd í kvöld – Þetta eru keppendurnir

Guðrún Ósk Guðjónsdóttir
Fimmtudaginn 3. apríl 2025 13:32

Myndir/Arnór Trausti

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fegurðarsamkeppnin Ungfrú Ísland fer fram í tíunda skipti í kvöld í Gamla Bíó. Keppendurnir í ár eru 20 samtals og það er gaman að segja frá því að sjö af þeim hafa keppt áður í Ungfrú Ísland og svo er aldursbilið breitt, en það átján ára aldursmunur á yngsta og elsta keppandanum.

Sóldís Vala Ívarsdóttir hlaut titilinn í fyrra. Hún var gestur í Fókus, viðtalsþætti DV, nýlega til að ræða um Ungfrú Ísland ævintýrið.

Sjá einnig: Sóldís Vala: Lærði að standa með sjálfri sér

Keppendurnir munu stíga á svið í kvöld en í gær fóru dómaraviðtöl fram sem munu vega á móti frammistöðu þeirra á stóra sviðinu.

Fimm glæsilegar konur skipa dómnefndina í ár.

Dómararnir Elísabet Hulda, Hanna Rún, Brynja Dan, Sólrún Diego og Ragnheiður Ragnarsdóttir.

Sjá einnig: Fimm af glæsilegustu konum landsins velja Ungfrú Ísland 2025

Sjáðu stúlkurnar sem keppa um titillinn í ár hér að neðan

Karólína Lilja, 18 ára, Árbær

Mynd/Arnór Trausti

Dimmey Rós, 24 ára, Digranes

Mynd/Arnór Trausti

Halldóra Hlíf, 22 ára, Garðabær

Mynd/Arnór Trausti

Embla Sól Laxdal, 20 ára, Akranes

Mynd/Arnór Trausti

Ásta Rósey, 18 ára, Fjarðabyggð

Mynd/Arnór Trausti

Guðrún Eva, 18 ára, Esja

Mynd/Arnór Trausti

Erla Talía, 18 ára, Geysir

Mynd/Arnór Trausti

Kamilla Guðrún, 18 ára, Hafnarfjörður

Mynd/Arnór Trausti

Eydís Eik, 18 ára, Heiðmörk

Mynd/Arnór Trausti

Heiður Sara, 18 ára, Hvalfjörður

Mynd/Arnór Trausti

Þórdís Ásta, 24 ára, Jökulsárlón

Mynd/Arnór Trausti

Móeiður Sif, 36 ára, Keflavík

Mynd/Arnór Trausti

Dagný Björt, 18 ára, Kópavogur

Mynd/Arnór Trausti

Katla María, 18 ára, Reykjanesbær

Mynd/Arnór Trausti

Kristín Anna, 23 ára, Reykjavík

Mynd/Arnór Trausti

Matthildur Emma, 19 ára, Suðurnes

Mynd/Arnór Trausti

Lilja Rós, 18 ára, Urriðaholt

Mynd/Arnór Trausti

Sasini Inga, 19 ára, Vatnajökull

Mynd/Arnór Trausti

Regína Lea, 18 ára, Vesturland

Mynd/Arnór Trausti

Helena, 20 ára, Viðey

Mynd/Arnór Trausti
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 4 dögum

Tónlistarmaðurinn sem er ríkari en Beyonce og Bono en fáir vita hver er

Tónlistarmaðurinn sem er ríkari en Beyonce og Bono en fáir vita hver er
Fókus
Fyrir 4 dögum

Heiðra minningu látins vinar með ábreiðu

Heiðra minningu látins vinar með ábreiðu