fbpx
Föstudagur 04.apríl 2025
Fókus

Telja Justin Bieber hafa verið að skjóta á Selenu Gomez með þessari mynd

Fókus
Fimmtudaginn 3. apríl 2025 10:29

Mynd/Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Söngvarinn Justin Bieber birti jarm (e. meme) í Story á Instagram á dögunum og telja aðdáendur hann hafa gert það til að skjóta á fyrrverandi kærustu sína, söng- og leikkonuna Selenu Gomez.

Selena er trúlofuð tónlistarframleiðandanum Benny Blanco og var parið að gefa út nýja plötu saman.

Þau trúlofuðust í desember 2024 og tilkynnti Selena gleðifréttirnar á Instagram.

Benny Blanco and Selena Gomez
Mynd/Instagram @selenagomez
Mynd/Instagram @selenagomez

Justin Bieber birti eftirfarandi mynd, eða jarm, í Story.

Justin Bieber IG screenshot

Netverjar ræddu um jarmið og merkinguna á bak við það á X, áður Twitter.

„Hversu vandræðalegt, höfum það í huga að allt hefur verið á niðurleið hjá honum eftir að Selena trúlofaðist,“ sagði einn.

„Hann er svo barnalegur, hann er faðir! Það er næstum áratugur liðinn, hvenær mun hann jafna sig á þessu,“ sagði annar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

Val Kilmer er látinn

Val Kilmer er látinn
Fókus
Fyrir 2 dögum

Fagna tíu ára afmæli vinsælustu plötunnar með útgáfu og tónleikum – „Gerði Dimmu að því sem hún hefur verið“

Fagna tíu ára afmæli vinsælustu plötunnar með útgáfu og tónleikum – „Gerði Dimmu að því sem hún hefur verið“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Vikan á Instagram – „Hvað er langt í sumarið? Ég er að spyrja í alvöru“

Vikan á Instagram – „Hvað er langt í sumarið? Ég er að spyrja í alvöru“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Stefán Einar og Sara selja í Urriðaholti – Myndir

Stefán Einar og Sara selja í Urriðaholti – Myndir
Fókus
Fyrir 4 dögum

Ósk og Sveinn selja ótrúlega lúxuskerru – Húsið sem þau leigja einnig á sölu

Ósk og Sveinn selja ótrúlega lúxuskerru – Húsið sem þau leigja einnig á sölu
Fókus
Fyrir 4 dögum

Viðvarandi óviðeigandi daður getur haft alvarlegar afleiðingar

Viðvarandi óviðeigandi daður getur haft alvarlegar afleiðingar