fbpx
Föstudagur 04.apríl 2025
Fókus

Dagur í lífi Natalíu Gunnlaugs sem einkaþjálfara í Dúbaí

Fókus
Fimmtudaginn 3. apríl 2025 12:53

Skjáskot/TikTok

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Íþróttakonan og þjálfarinn Natalía Gunnlaugsdóttir er búsett í Dúbaí og starfar þar sem einkaþjálfari. Hún veitti smá innsýn í daglegt líf sitt í nýju myndbandi á TikTok.

Natalía byrjaði daginn sinn með göngu á ströndinni. „Mér finnst geggjað að byrja daginn rólega, taka smá göngutúr og drekka vatn.“

Sjá einnig: Lítt þekkt ættartengsl: Systurnar gera það gott úti í heimi

Natalía sýndi frá líkamsræktarstöðinni þar sem hún vinnur og er útsýnið vægast sagt stórkostlegt.

Eftir vinnu tók hún æfingu með kærastanum sínum, en hún er að fara að taka þátt í næstu Hyrox keppni eftir rúmlega viku. Hún fór síðan á fund og fór parið síðan í verslunarmiðstöð til að kaupa í matinn.

Natalía sýndi einnig frá fallegum garði. „Fyrir ykkur sem haldið að Dúbaí sé bara einhver eyðimörk, þá sjáið þetta. Það er ógeðslega mikið af flottum görðum og alls konar svæðum sem eru mjög græn.“

Horfðu á myndbandið hér að neðan.

@nataliagunnlaugs Day in my life sem einkaþjálfari í Dubai🇦🇪🏋️‍♀️☀️🌴🏖️ #fyrirþig #fyrirþigsíða #tiktokísland #íslensktiktok #fyp ♬ original sound – Natalía Gunnlaugs

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Malcolm in the Middle stjarna mynduð í fyrsta skipti í 18 ár

Malcolm in the Middle stjarna mynduð í fyrsta skipti í 18 ár
Fókus
Fyrir 2 dögum

Læknir segir að allar konur ættu að geta gert þetta margar armbeygjur – Sunneva sýndi hvað hún gat

Læknir segir að allar konur ættu að geta gert þetta margar armbeygjur – Sunneva sýndi hvað hún gat
Fókus
Fyrir 2 dögum

Steldu stílnum af forsætisráðherra

Steldu stílnum af forsætisráðherra
Fókus
Fyrir 2 dögum

Áslaug er ein þeirra sem komst heil frá borði – Segir karlmenn mæta meiri skilningi

Áslaug er ein þeirra sem komst heil frá borði – Segir karlmenn mæta meiri skilningi
Fókus
Fyrir 3 dögum

Hanna Rún og Nikita sigruðu á Spáni – „Tilfinningin var mjög góð“

Hanna Rún og Nikita sigruðu á Spáni – „Tilfinningin var mjög góð“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Ragnhildur með skýr skilaboð – „Það tekur tíma að fella grímuna alveg en það er þess virði fyrir aukið sjálfstraust, sterkari sjálfsmynd, betri heilsu“

Ragnhildur með skýr skilaboð – „Það tekur tíma að fella grímuna alveg en það er þess virði fyrir aukið sjálfstraust, sterkari sjálfsmynd, betri heilsu“