fbpx
Þriðjudagur 29.apríl 2025
Fókus

Villi naglbítur sýnir gjörbreytt útlit

Fókus
Þriðjudaginn 29. apríl 2025 11:17

Vilhelm Anton Jónsson.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Tónlistarmaðurinn Vil­helm Ant­on Jóns­son, eða Villi nagl­bít­ur eins og hann oftast kallaður, sýndi gjörbreytt útlit fyrir nokkru.

Villi aflitaði hár sitt og litaði yf­ir­vara­skeggið ljóst eins og sjá má á myndum sem hann deildi á Instagram. Út­lits­breyt­ing­ing teng­ist þáttaröðinni Al­heims­draumn­um sem sýnd er á Stöð 2.

„Like it?“ skrif­ar Villi við færsl­una sem fjölmargir hafa líkað við.

 

View this post on Instagram

 

A post shared by Vilhelm Anton Jonsson (@vilhelmanton)

 

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 3 dögum

Gaman að geta haldið uppi stuðinu með gítarleik

Gaman að geta haldið uppi stuðinu með gítarleik
Fókus
Fyrir 3 dögum

Karla Sofía Gascón: „Trans fólk mun aldrei hverfa, sama hversu mikið einhver reynir“

Karla Sofía Gascón: „Trans fólk mun aldrei hverfa, sama hversu mikið einhver reynir“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Afhjúpar dularfullu skilaboðin sem voru upphafið að óvæntu ástarsambandi

Afhjúpar dularfullu skilaboðin sem voru upphafið að óvæntu ástarsambandi
Fókus
Fyrir 4 dögum

Bubbi kemur Unu Torfa og félögum til varnar eftir útreið hjá Símoni – „Ég trúði þeim öllum og ekkert stakk mig í augun“

Bubbi kemur Unu Torfa og félögum til varnar eftir útreið hjá Símoni – „Ég trúði þeim öllum og ekkert stakk mig í augun“
Fókus
Fyrir 5 dögum

Kærastinn var sífellt að saka hana um framhjáhald – Síðan kom tvöfalt líf hans í ljós

Kærastinn var sífellt að saka hana um framhjáhald – Síðan kom tvöfalt líf hans í ljós
Fókus
Fyrir 5 dögum

Stefán Einar og Sara Lind hafa ákveðið að skilja

Stefán Einar og Sara Lind hafa ákveðið að skilja