fbpx
Þriðjudagur 29.apríl 2025
Fókus

Jón Gnarr birtir mynd úr bílnum sínum: „Mitt ADHD í hnotskurn“

Guðrún Ósk Guðjónsdóttir
Þriðjudaginn 29. apríl 2025 09:53

Jón Gnarr.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jón Gnarr, þingmaður Viðreisnar, birti mynd innan úr bílnum sínum á Facebook og segir ástandið sýna ADHD-ið hans í hnotskurn.

„Mitt ADHD í hnotskurn. Lúður úr 100 árs gömlum rabbarbara stelk sem var gjöf frá meistara Páli á Húsafelli, eldgömul viðurkenning útaf DVD sölu, barnastóll sem ég náði að festa en get ómögulega losað. Og hvaðan kemur þessu mold, kynni einhver að spyrja. Það man ég ekki,“ sagði hann.

Skjáskot/Facebook

Færsluna birti Jón Gnarr fyrir um hálftíma síðan en hafa nú þegar um 160 manns líkað við hana. Ljóst er að margir hafa gaman að þingmanninum og sumir tengja við ástandið í bílnum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Þetta er aldurinn þar sem ólifnaðurinn fer að taka sinn toll

Þetta er aldurinn þar sem ólifnaðurinn fer að taka sinn toll
Fókus
Fyrir 2 dögum

Sjósundið hefur hjálpað Sif að vinna sig út úr pálmatrésslysinu hræðilega á Tenerife

Sjósundið hefur hjálpað Sif að vinna sig út úr pálmatrésslysinu hræðilega á Tenerife
Fókus
Fyrir 3 dögum

Karla Sofía Gascón: „Trans fólk mun aldrei hverfa, sama hversu mikið einhver reynir“

Karla Sofía Gascón: „Trans fólk mun aldrei hverfa, sama hversu mikið einhver reynir“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Bókaspjall: Svik og undirferli

Bókaspjall: Svik og undirferli
Fókus
Fyrir 4 dögum

Bubbi kemur Unu Torfa og félögum til varnar eftir útreið hjá Símoni – „Ég trúði þeim öllum og ekkert stakk mig í augun“

Bubbi kemur Unu Torfa og félögum til varnar eftir útreið hjá Símoni – „Ég trúði þeim öllum og ekkert stakk mig í augun“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Evert: „Þar sem eru svona miklir peningar er stutt í einhvers konar spillingu“

Evert: „Þar sem eru svona miklir peningar er stutt í einhvers konar spillingu“
Fókus
Fyrir 5 dögum

Stefán Einar og Sara Lind hafa ákveðið að skilja

Stefán Einar og Sara Lind hafa ákveðið að skilja
Fókus
Fyrir 5 dögum

Telur að Justin Bieber sé fastur í sértrúarsöfnuði

Telur að Justin Bieber sé fastur í sértrúarsöfnuði