fbpx
Þriðjudagur 29.apríl 2025
Fókus

Frænka Jeffrey Epstein birtir hrollvekjandi myndband: „Ef eitthvað kemur fyrir mig, þá er það ekki sjálfsvíg“

Fókus
Þriðjudaginn 29. apríl 2025 11:29

Andrés prins og Virginia á myndinni til vinstri. Frænka Jeffrey Esptein, Anya, til hægri.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Anya Wick, áður Anya Epstein, birti myndband á TikTok þar sem hún lýsir því yfir að hún sé ekki í sjálfsmorðshugleiðingum. Hún óttast að vera myrt og að það muni vera látið líta út eins og sjálfsmorð.

Hún birtir myndbandið í kjölfar andláts Virginiu Giuffre, sem var ein af þeim fyrstu til að saka bandaríska auðkýfinginn og kynferðisafbrotamanninn Jeffrey Epstein um að hneppa sig í kynlífsmansal. Giuffre öðlaðist heimsfrægð þegar hún sakaði Andrés Bretaprins um að vera meðal þeirra sem beittu hana kynferðislegu ofbeldi á meðan hún var föst í viðjum Epstein. Andrés neitaði ásökununum en gerði það með svo ótrúverðugum hætti að hann neyddist á endanum til að draga sig í hlé frá konunglegum skyldustörfum.

Sjá einnig: Konan sem felldi prinsinn er látin

Giuffre var 41 árs þegar hún lést á heimili sínu í Ástralíu. Hún lætur eftir sig þrjú börn en dánarorsökin er sjálfsvíg. En Anya Wick virðist telja eitthvað meira liggja þar að baki.

En fjölskylda Giuffre sagði í tilkynningu að misnotkunin sem hún varð fyrir hafi á endanum einfaldlega orðið of þung byrði fyrir hana.

Myndbandið frá Anyu má sjá hér að neðan.

@annawickfkaepstein♬ original sound – anyawickfkaepstein

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 3 dögum

Gaman að geta haldið uppi stuðinu með gítarleik

Gaman að geta haldið uppi stuðinu með gítarleik
Fókus
Fyrir 3 dögum

Karla Sofía Gascón: „Trans fólk mun aldrei hverfa, sama hversu mikið einhver reynir“

Karla Sofía Gascón: „Trans fólk mun aldrei hverfa, sama hversu mikið einhver reynir“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Afhjúpar dularfullu skilaboðin sem voru upphafið að óvæntu ástarsambandi

Afhjúpar dularfullu skilaboðin sem voru upphafið að óvæntu ástarsambandi
Fókus
Fyrir 4 dögum

Bubbi kemur Unu Torfa og félögum til varnar eftir útreið hjá Símoni – „Ég trúði þeim öllum og ekkert stakk mig í augun“

Bubbi kemur Unu Torfa og félögum til varnar eftir útreið hjá Símoni – „Ég trúði þeim öllum og ekkert stakk mig í augun“
Fókus
Fyrir 5 dögum

Kærastinn var sífellt að saka hana um framhjáhald – Síðan kom tvöfalt líf hans í ljós

Kærastinn var sífellt að saka hana um framhjáhald – Síðan kom tvöfalt líf hans í ljós
Fókus
Fyrir 5 dögum

Stefán Einar og Sara Lind hafa ákveðið að skilja

Stefán Einar og Sara Lind hafa ákveðið að skilja