fbpx
Sunnudagur 27.apríl 2025
Fókus

Þetta er aldurinn þar sem ólifnaðurinn fer að taka sinn toll

Fókus
Sunnudaginn 27. apríl 2025 11:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hægt er að koma í veg fyrir slæma heilsu á efri árum með því að takmarka óheilbrigt líferni snemma á lífsleiðinni. Í umfjöllun Independent kemur fram að þeir sem drekka mikið áfengi, reykja og stunda litla hreyfingu fara að finna fyrir afleiðingunum á heilsuna um 36 ára aldurinn. Á þessum aldri fer ólifnaðurinn að taka sinn toll og getur þýtt að fólk býr við slæma heilsu árum saman.

Um er að ræða niðurstöðu finnskrar rannsóknar þar sem fylgst var með 326 einstaklingum frá 27 ára aldri og var heilsa þeirra skoðuð við 36 ára aldurinn, 42 ára, 50 ára og síðan við 61 árs aldurinn en þá voru enn 206 þátttakendur eftir.

Niðurstöðurnar voru í stuttu máli þær að þeir sem drukku, reyktu og hreyfðu sig lítið glímdu við ýmsikonar heilsukvilla. Mikilvægt væri því að takmarka þessa þætti til þess að geta átt von á því að vera við góða heilsu fram eftir ævinni.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Afhjúpar dularfullu skilaboðin sem voru upphafið að óvæntu ástarsambandi

Afhjúpar dularfullu skilaboðin sem voru upphafið að óvæntu ástarsambandi
Fókus
Fyrir 2 dögum

Bubbi kemur Unu Torfa og félögum til varnar eftir útreið hjá Símoni – „Ég trúði þeim öllum og ekkert stakk mig í augun“

Bubbi kemur Unu Torfa og félögum til varnar eftir útreið hjá Símoni – „Ég trúði þeim öllum og ekkert stakk mig í augun“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Kærastinn var sífellt að saka hana um framhjáhald – Síðan kom tvöfalt líf hans í ljós

Kærastinn var sífellt að saka hana um framhjáhald – Síðan kom tvöfalt líf hans í ljós
Fókus
Fyrir 3 dögum

Stefán Einar og Sara Lind hafa ákveðið að skilja

Stefán Einar og Sara Lind hafa ákveðið að skilja
Fókus
Fyrir 4 dögum

Þórhildur opnar sig um erfið sambandsslit – „Ég var týnd þegar það byrjaði að flosna upp úr sambandinu“

Þórhildur opnar sig um erfið sambandsslit – „Ég var týnd þegar það byrjaði að flosna upp úr sambandinu“
Fókus
Fyrir 5 dögum

Amy Schumer um kynlífsatriðið rosalega með John Cena – „Hann var í rauninni inni í mér“

Amy Schumer um kynlífsatriðið rosalega með John Cena – „Hann var í rauninni inni í mér“
Fókus
Fyrir 5 dögum

Páskavikan á Instagram – Trúlofun ársins, sykurpabbi og rosa dugleg iðnaðarkona

Páskavikan á Instagram – Trúlofun ársins, sykurpabbi og rosa dugleg iðnaðarkona
Fókus
Fyrir 6 dögum

Búinn að kaupa draumaferðina til Íslands þegar martröðin dundi yfir – „Ég hélt að ekkert myndi koma í veg fyrir að ég færi í þessa ferð“

Búinn að kaupa draumaferðina til Íslands þegar martröðin dundi yfir – „Ég hélt að ekkert myndi koma í veg fyrir að ég færi í þessa ferð“