fbpx
Miðvikudagur 23.apríl 2025
Fókus

Telur að Justin Biebe sé fastur í sértrúarsöfnuði

Fókus
Miðvikudaginn 23. apríl 2025 19:30

Justin Bieber. Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Gamall vinur Justin Bieber hefur miklar áhyggjur af söngvaranum og er sannfærður um að hann sé fastur í viðjum sértrúarsafnaðar sem sé markvisst að reyna að einangra hann frá öðrum.

Ryan Good, sem stofnaði meðal annars tískumerkið Drew House, með Bieber hefur ekki heyrt í söngvaranum í rúmlega ár og hefur áhyggjur af stöðu mála. Bieber hefur iðkað trú sína hjá kirkjunni Churchome og hefur sífellt orðið nánari prestinum Judah Smith sem þar ræður ríkjum.

Good lenti upp á kant við prestinn og því kom það honum og öðrum á óvart þegar Smith var tilefndur af Bieber sem stjórnarmaður í tískufyrirtækinu enda hefur hann enga reynslu af bransanum. Fyrr í mánuðinum tilkynnti Bieber síðan að hann vildi skera á tengsl sín við fyrirtækið og hvatti aðdáendur sína til að skipta ekki við Drew House.

Í samtali við slúðurtímaritið TMZ sagðist Good hafa áhyggjur af vini sínum, viðraði áhyggjur sínar af söfnuðinum og sér í lagi í tengslum við einkennilega hegðun söngvarans sem sífellt fleiri sögum fer af.

 

 

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 4 dögum

Skilaboð Ragnhildar til þeirra sem sýna trans fólki fordóma

Skilaboð Ragnhildar til þeirra sem sýna trans fólki fordóma
Fókus
Fyrir 4 dögum

Ömurlegt atvik á klósettunum á Þjóðhátíð – „Það voru stelpur í kringum tvítugt“

Ömurlegt atvik á klósettunum á Þjóðhátíð – „Það voru stelpur í kringum tvítugt“
Fókus
Fyrir 6 dögum

Dimmey Rós og kærastan hennar hafa orðið fyrir fordómum á Íslandi – „Stundum var fólk bara hlæjandi að benda“

Dimmey Rós og kærastan hennar hafa orðið fyrir fordómum á Íslandi – „Stundum var fólk bara hlæjandi að benda“
Fókus
Fyrir 6 dögum

Flosi hélt lengi að hin fullkomna kona myndi gera hann heilan

Flosi hélt lengi að hin fullkomna kona myndi gera hann heilan
Fókus
Fyrir 1 viku

Vinsælt kántríband mætir í Hörpu beint frá Royal Albert Hall

Vinsælt kántríband mætir í Hörpu beint frá Royal Albert Hall
Fókus
Fyrir 1 viku

Daði nær óþekkjanlegur – Stutthærður með alskegg

Daði nær óþekkjanlegur – Stutthærður með alskegg