fbpx
Laugardagur 12.apríl 2025
Fókus

Kanye bað Jay-Z afsökunar – Spurði síðan mjög óviðeigandi spurningar um Beyoncé

Fókus
Föstudaginn 11. apríl 2025 09:24

Jay-Z, Beyoncé og Kanye West. Myndir/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kanye West bað rapparann Jay-Z afsökunar á fyrri ummælum sínum á X, áður Twitter. Minna en klukkustund eftir afsökunarbeiðnina spurði hann rapparann mjög óviðeigandi spurningar.

Fyrir nokkrum vikum birti Kanye mjög ljóta færslu um sjö ára tvíbura stjörnuhjónanna, hann sagðist efast um vitsmunalegan þroska þeirra.

Í gær ákvað hann að biðjast afsökunar, allt þetta fór fram á X.

„Mér þykir þetta leitt Jay-Z. Mér líður illa vegna færslunnar, en mér líður samt eins og ég hafi gefið bransanum mitt allt og ég hélt að sumir væru fjölskyldan mín, en þegar ég þurfti á fjölskyldu minni að halda þá […] stóð enginn með mér.“

Kanye West's tweet

Tæplega klukkustund seinna sneri hann aftur á X með mjög óviðeigandi spurningu til Jay-Z um kynlíf þeirra hjóna.

Kanye West's tweet

Kanye og Jay-Z gáfu saman út plötuna „Watch the Throne“ árið 2011, en leiðir þeirra skildu fyrir einhverjum árum, sem samstarfsfélagar og vinir.

Kanye hefur ekki átt sjö dagana sæla, enda hefur hann reglulega spúið alls konar hatri á samfélagsmiðlum. Eiginkona hans, Bianca Censori, hætti með honum vegna þess sem hann hefur látið út úr sér opinberlega, en hann virðist ekki ætla að hætta í bráð.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Garðar birtir skjáskot af frægum Íslendingum auglýsa hættulegan leik – „Hræsnarar. Punktur“

Garðar birtir skjáskot af frægum Íslendingum auglýsa hættulegan leik – „Hræsnarar. Punktur“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Ferðamaður elskar hlut sem margir Íslendingar hata – „Þetta er æðislegt“

Ferðamaður elskar hlut sem margir Íslendingar hata – „Þetta er æðislegt“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Harry Bretaprins aftur mættur í dómsal í Bretlandi og fékk neyðarlega spurningu frá blaðamanni

Harry Bretaprins aftur mættur í dómsal í Bretlandi og fékk neyðarlega spurningu frá blaðamanni
Fókus
Fyrir 3 dögum

David Beckham viðurkennir að þetta fer oft í taugarnar á fjölskyldunni

David Beckham viðurkennir að þetta fer oft í taugarnar á fjölskyldunni
Fókus
Fyrir 5 dögum

Misbauð myndband áhrifavalds sem sakaði karlmann um áreiti – „Ef eitthvað er, þá ætti þessum manni að líða óþægilega“

Misbauð myndband áhrifavalds sem sakaði karlmann um áreiti – „Ef eitthvað er, þá ætti þessum manni að líða óþægilega“
Fókus
Fyrir 5 dögum

Æskuvinkona Bryndísar Klöru stígur fram – „Þá hringir síminn og heimurinn eins og ég þekki hann hrynur“

Æskuvinkona Bryndísar Klöru stígur fram – „Þá hringir síminn og heimurinn eins og ég þekki hann hrynur“