Sunneva klæðist gjarnan frekar efnislitlum sundfatnaði en ef einhver kann að grínast með það, þá er það hún.
Í nýju myndbandi á TikTok þykist hún vera á Facetime með vinkonu sinni til að sýna henni bikiníin sem hún keypti fyrir þær, tveir litlir spottar. Horfðu á það hér að neðan.
@sunnevaeinars the perfect bikini for summer 2025 👙 #summer2025 ♬ original sound – Izaiah #LLIS 🕊️
Sunneva hefur áður gert grín að sundfatavali sínu ásamt vinkonu sinni, Evu Einarsdóttur. Í umræddu myndbandi er einhvers konar efnisspotti fastur á grindverki. Eva tekur spottann og spyr: „Sunneva, eru þetta ekki sundfötin þín?“
@sunnevaeinars♬ original sound – Sunneva Einars