fbpx
Þriðjudagur 04.mars 2025
Fókus

Varalesari afhjúpar hvað Demi Moore sagði þegar hún hlaut ekki Óskarinn

Guðrún Ósk Guðjónsdóttir
Þriðjudaginn 4. mars 2025 10:28

Skjáskot frá Óskarnum.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Leikkonan Mikey Madison fékk Óskarsverðlaun fyrir leik sinn í kvikmyndinni Anora, sem einnig hlaut Óskarsverðlaun.

Sjá einnig: Þetta eru sigurvegarar Óskarsins í ár – Anora tók flesta Óskara heim

Mikey var valin besta leikkona í aðalhlutverki en í þeim flokki var Demi Moore einnig tilnefnd fyrir leik sinn í The Substance.

Eins og hefðin er þá var myndavélin á öllum leikkonunum sem voru tilnefndar þegar nafn vinningshafans var kallað upp. Demi Moore virtist hafa verið mjög vonsvikin þegar hennar nafn var ekki kallað og sagði hún eitthvað við sætisfélaga sinn.

Nú hefur varalesari afhjúpað hvað hún sagði.

„Demi sagði: „Næs.“ En hún var ekki brosandi þegar hún sagði það,“ segir varalesarinn Nicola Hickling við Daily Mail.

Horfðu á atvikið hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 3 dögum

Billy Joel datt kylliflatur í miðju lagi – „Ég hafði miklar áhyggjur af honum alla tónleikana“

Billy Joel datt kylliflatur í miðju lagi – „Ég hafði miklar áhyggjur af honum alla tónleikana“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Halle Berry var ranglega greind með herpes þegar kynlíf varð skyndilega sársaukafullt

Halle Berry var ranglega greind með herpes þegar kynlíf varð skyndilega sársaukafullt
Fókus
Fyrir 5 dögum

Kærasta karlmanns með míkrótyppi lýsir því hvernig kynlíf þeirra er í raun og veru

Kærasta karlmanns með míkrótyppi lýsir því hvernig kynlíf þeirra er í raun og veru
Fókus
Fyrir 5 dögum

Gene Hackman og eiginkona hans fundust látin

Gene Hackman og eiginkona hans fundust látin