fbpx
Miðvikudagur 12.mars 2025
Fókus

Mikil breyting á George Clooney – Litaði fræga silfurhárið brúnt

Guðrún Ósk Guðjónsdóttir
Miðvikudaginn 12. mars 2025 08:39

George Clooney. Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Leikarinn George Clooney, 63 ára, kom aðdáendum sínum rækilega á óvarrt þegar hann litaði fræga silfurhár sitt brúnt.

Hann var myndaður með nýju greiðsluna eftir hádegisverð með eiginkonu sinni, Amal Clooney.

Fjölmiðlar vestanhafs segja breytinguna líklegast tengjast nýjasta verkefni leikarans en hann fer með hlutverk í BroadwayMikil breyting á George Clooney – Litaði fræga silfurhárið leikritinu Good Night, and Good Luck sem verður frumsýnt þann 12. mars næstkomandi. Leikritið er byggt á samnefndri kvikmynd – sem hann skrifaði handritið fyrir og leikstýrði – sem kom út árið 2005.

Árið 2020 sagðist Clooney sjá sjálfur um að klippa eigið hár. „Ég er bókstaflega tvær mínútur að þessu,“ sagði hann.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Tinna færir kirkjuna nær fólkinu með samfélagsmiðlum

Tinna færir kirkjuna nær fólkinu með samfélagsmiðlum
Fókus
Fyrir 2 dögum

„Ég fékk að vita að fólk í þessum hópi hefur oft miklu að tapa“

„Ég fékk að vita að fólk í þessum hópi hefur oft miklu að tapa“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Hreinskilin með brjóstastækkunina og sýnir útkomuna

Hreinskilin með brjóstastækkunina og sýnir útkomuna
Fókus
Fyrir 5 dögum

Myndband: Kötturinn Diego hakkar í sig mús í Hagkaup

Myndband: Kötturinn Diego hakkar í sig mús í Hagkaup
Fókus
Fyrir 5 dögum

Sjáðu fyrir og eftir myndirnar: Áhrifavaldurinn sem vildi líkjast Instagram-filter hefur látið leysa upp fylliefnin í andlitinu

Sjáðu fyrir og eftir myndirnar: Áhrifavaldurinn sem vildi líkjast Instagram-filter hefur látið leysa upp fylliefnin í andlitinu
Fókus
Fyrir 6 dögum

Kvöldbakstur Sunnevu klúðraðist illilega – Sjáðu myndbandið

Kvöldbakstur Sunnevu klúðraðist illilega – Sjáðu myndbandið