fbpx
Laugardagur 01.mars 2025
Fókus

Höfundur 46 ára gamals flöskuskeytisbrandara fannst á Facebook

Ragna Gestsdóttir
Laugardaginn 1. mars 2025 15:30

Mynd: Getty Mynd úr safni

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

„Gott Fólk. Þekkir einhver hér þennan sem skrifaði þetta skeyti svo langt síðan? Ég bjó á Tomasarhaga í tvö ár, 1978-80. Einu sinni var ég að labba hjá fjörunni við Ægisíðu og fann flösku með skeytið inn í. Nýbúinn að finna skeytið þegar ég var að taka til við gamalt drasl í kjallaranum. Væri bara gaman að vita aðeins um þennan Guttorm. Takk fyrir aðstöðina. Afsakið Íslenskuna mína, hún er ekki módurmálið mitt.“

Þannig hljóðar færsla Jim Erdmann í Facebook-hópnum Gamlar ljósmyndir og birtir hann með mynd af skeytinu, þar er vélritað:

„Halló. Hvernig líður þér sem tekur á móti þessari flösku, mér líður vel.
BRANDARI.
EINUSINI voru tveir hanar einn hét framm og einn aftur svo einn dag dó framm hver var eftir.
SVAR: aftur

BLESS: Guttormur Guttormsson.

ÞANN: 12/19 1979

GLEÐILEG JÓL

Færsluna birti Jim mánudaginn 24. febrúar, hópmeðlimir brugðust skjótt við og tögguðu Guttorm í færsluna sem reyndist ekki í hópnum og því ekki sjá taggið né færsluna.

Sama dag svaraði svo títtnefndur og margtaggaður Guttormur í athugasemd við mikinn fögnuð hópmeðlima:

„Halló, Bingó sendandinn fundinn. Virkilega gaman að þessu, nánast óraunverulegt. Sendi þér línu á PM.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Hélt að hann væri hysterískur þegar læknarnir fundu ekkert að honum – Svo prófaði hann þetta „og þá fyrst fóru hlutirnir að gerast“

Hélt að hann væri hysterískur þegar læknarnir fundu ekkert að honum – Svo prófaði hann þetta „og þá fyrst fóru hlutirnir að gerast“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Missti ömmu sína sama kvöld og hún steig á svið – „Hún fékk að sjá mig og kvaddi svo þennan heim“

Missti ömmu sína sama kvöld og hún steig á svið – „Hún fékk að sjá mig og kvaddi svo þennan heim“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Gene Hackman og eiginkona hans fundust látin

Gene Hackman og eiginkona hans fundust látin
Fókus
Fyrir 2 dögum

Dómarar í áfalli og áhorfendur köstuðu næstum því upp yfir rosalegu atriði

Dómarar í áfalli og áhorfendur köstuðu næstum því upp yfir rosalegu atriði
Fókus
Fyrir 3 dögum

Segir annað fyrirtæki hafa reynt að koma höggi á hana – „Þau reyndu vel og lengi“

Segir annað fyrirtæki hafa reynt að koma höggi á hana – „Þau reyndu vel og lengi“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Varar ferðamenn við þessu á Spáni – Nefnir sérstaklega „baunasvindlið“

Varar ferðamenn við þessu á Spáni – Nefnir sérstaklega „baunasvindlið“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Hafþór Júlíus lagði alla verðlaunagripina að veði til að ná hefndum

Hafþór Júlíus lagði alla verðlaunagripina að veði til að ná hefndum
Fókus
Fyrir 4 dögum

Þorvaldur varð fyrir aðkasti þegar hann flutti heim – „Á íslenskum fjölmiðlum níunda áratugarins ýmislegt gott að þakka“

Þorvaldur varð fyrir aðkasti þegar hann flutti heim – „Á íslenskum fjölmiðlum níunda áratugarins ýmislegt gott að þakka“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Ragnhildur: Mikilvægt að vera vakandi yfir þessum viðbrögðum hjá maka

Ragnhildur: Mikilvægt að vera vakandi yfir þessum viðbrögðum hjá maka