fbpx
Miðvikudagur 12.mars 2025
Fókus

Móðir Biöncu Censori rýfur þögnina um skandal dóttur sinnar

Fókus
Föstudaginn 7. febrúar 2025 10:43

Mynd/Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Móðir Biöncu Censori, Alexandra, hefur rofið þögnina og tjáð sig um skandal dóttur sinnar á Grammy-verðlaunahátíðinni. Bianca mætti nakin, eða nánast, á rauða dregilinn ásamt eiginmanni sínum, rapparanum Kanye West. Hann var fullklæddur eins og venjulega.

Sjá einnig: Bianca hefur aldrei gengið svona langt – Mætti nakin á rauða dregilinn

Málið hefur vakið heimsathygli og virðist Bianca og athæfið vera á allra vörum.

Alexandra ræddi um málið við Mail Online og virtist gagnrýna dóttur sína fyrir að beina svona mikilli athygli á fjölskylduna.

Mynd/Getty Images

„Við erum bara venjulegt fólk, að reyna að lifa lífinu eins rólega og frá sviðsljósinu og við getum,“ sagði hún.

„Ég hef ekkert að segja um Biöncu, takk fyrir.“

Sjá einnig: Vísa ásökunum um að Kanye sé að ráðskast með eiginkonu sína á bug – „Bianca er ekki þvinguð til neins“

Mynd/Getty Images
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

Beggi Ólafs daðraði við ókunnuga konu og leitar nú að henni – „Sendu mér skilaboð svo ég geti fundið þig“

Beggi Ólafs daðraði við ókunnuga konu og leitar nú að henni – „Sendu mér skilaboð svo ég geti fundið þig“
Fókus
Í gær

Tinna færir kirkjuna nær fólkinu með samfélagsmiðlum

Tinna færir kirkjuna nær fólkinu með samfélagsmiðlum
Fókus
Fyrir 4 dögum

Jesse Eisenberg orðinn pólskur ríkisborgari

Jesse Eisenberg orðinn pólskur ríkisborgari
Fókus
Fyrir 4 dögum

Sjáðu fyrir og eftir myndirnar: Áhrifavaldurinn sem vildi líkjast Instagram-filter hefur látið leysa upp fylliefnin í andlitinu

Sjáðu fyrir og eftir myndirnar: Áhrifavaldurinn sem vildi líkjast Instagram-filter hefur látið leysa upp fylliefnin í andlitinu
Fókus
Fyrir 5 dögum

Telja þessar myndir sýna að Ben Affleck og Jennifer Garner séu að endurvekja neistann

Telja þessar myndir sýna að Ben Affleck og Jennifer Garner séu að endurvekja neistann
Fókus
Fyrir 5 dögum

Mögnuð tónleikaupplifun í myrkri – Autechre á Íslandi 15. ágúst

Mögnuð tónleikaupplifun í myrkri – Autechre á Íslandi 15. ágúst