fbpx
Fimmtudagur 06.febrúar 2025
Fókus

Vilhjálmi fannst óþægilegt að Meghan var alltaf að faðma hann

Fókus
Fimmtudaginn 6. febrúar 2025 19:30

Meghan Markle Mynd: Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Vilhjálmi Bretaprins fannst afar óþægilegt að Meghan Markle, þá kærasta Harry bróður hans, faðmaði hann í hvert skipti sem þau hittust. Blíðuhót Markle, sem voru á öndverðum meiði við stirðbusaleg og stíf samskipti konungsfjölskyldunnar, urðu líka til þess að sögusagnir fóru á kreik um að hún væri að gera hosur sínar grænar fyrir Vilhjálmi.

Þetta kemur fram í nýrri bók um bresku konungsfjölskylduna, Yes Ma’am: The Secret Life of Royal Servants, þar sem þjónustufólk konungshirðarinnar tjáir sig um hvað gekk á bak við tjöldin.

Bókin fjallar um árin 2016 – 2020 þegar allt lék enn nokkurn veginn í lyndi milli bræðranna þó að samskiptin væru tekin að stirðna nokkuð. Segir í bókinni að Vilhjálmur hafi tekið sögusagnirnar mjög inn á sig og þær hafi orðið til þess að samskiptin milli hans og Harry versnuðu.

Þá hafi Meghan átt erfitt með að aðlagast því að formlegheitin sem fjölskyldan sýndi af sér í opinberum athöfnum hélt áfram í daglegu lífi þeirra bak við luktar dyr.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

Melania er meira en bara konan bak við Trump – „Hún er mjög góð í að koma jafnvægi á manninn sinn“

Melania er meira en bara konan bak við Trump – „Hún er mjög góð í að koma jafnvægi á manninn sinn“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Klámstjarnan segir að svona geti karlar drepið allan losta á einu augabragði

Klámstjarnan segir að svona geti karlar drepið allan losta á einu augabragði
Fókus
Fyrir 3 dögum

Ljósbrot hlaut aðalverðlaunin í Gautaborg

Ljósbrot hlaut aðalverðlaunin í Gautaborg
Fókus
Fyrir 3 dögum

Vikan á Instagram – Massaður hálf nakinn lögmaður sem gefur ekkert eftir

Vikan á Instagram – Massaður hálf nakinn lögmaður sem gefur ekkert eftir
Fókus
Fyrir 5 dögum

Páll Óskar sýnir umbúðirnar eftir kjálkabrotið – „Ég er ótrúlega hissa“- Myndband

Páll Óskar sýnir umbúðirnar eftir kjálkabrotið – „Ég er ótrúlega hissa“- Myndband
Fókus
Fyrir 5 dögum

Stebbi JAK gerir upp árásina: „Það voru allavegana tólf manns sem voru að reyna að valda mér skaða og náðu því töluvert“

Stebbi JAK gerir upp árásina: „Það voru allavegana tólf manns sem voru að reyna að valda mér skaða og náðu því töluvert“