fbpx
Miðvikudagur 26.febrúar 2025
Fókus

Innlit í svakalega íbúðarbyggingu Söru Davíðs í Barein

Guðrún Ósk Guðjónsdóttir
Miðvikudaginn 26. febrúar 2025 09:29

Sara Davíðsdóttir. Myndir/Instagram

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Þjálfarinn og flugfreyjan Sara Davíðsdóttir flutti til Bahrain í Miðausturlöndum fyrir rúmlega fimm mánuðum síðan. Hún hefur verið dugleg að sýna frá lífi sínu á samfélagsmiðlum og birti í gær myndband af íbúðarbyggingunni þar sem hún býr.

Það er meðal annars sundlaug, vatnsrennibrautagarður, bíósalur, líkamsrækt (meira að segja sér rými sem er bara fyrir konur), innisundlaug, sauna og heitur pottur, sérstök lyfta fyrir hunda, skvassvöllur, leikjaherbergi og fleira.

Líkamsrækt á tveimur hæðum, auk þess er sér rými fyrir einungis konur.

Horfðu á myndbandið hér að neðan.

@saradavidsdottir Its the cinema for me 🤪✨ #bahrain #livinginbahrain #middleeast #livingabroad #housetour ♬ Tropical – Izabella Creator BM

Eins og fyrr segir er Sara dugleg að sýna frá lífi sínu og deila einnig ýmsum hollráðum og fróðleiksmolum um heilsu og hreyfingu.

Þegar það voru fjórir mánuðir liðnir síðan hún flutti til Bahrain skrifaði hún á Instagram:

„Þetta er búið að vera eitt magnað ferðalag; að fara svona langt frá þæginda-búbblunni heima á Íslandi, prófa eitthvað alveg nýtt, taka sénsa, kynnast þessum heimshluta og yndislega fólkinu hérna, upplifa öðruvísi menningu, lifa hægar, vera töluvert meira í núinu og horfa á lífið frá aðeins öðru sjónarhorni. Gæti ekki mælt meira með og Bahrain feels like home allt í einu.“

Smelltu hér til að fylgja Söru á Instagram og TikTok.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

Sigurjón prófaði að borða eftir ráðleggingum hins opinbera og þetta gerðist

Sigurjón prófaði að borða eftir ráðleggingum hins opinbera og þetta gerðist
Fókus
Í gær

Aðdáendur í áfalli yfir minnkandi ummáli stjarnanna – Er Ozempic að taka yfir Hollywood?

Aðdáendur í áfalli yfir minnkandi ummáli stjarnanna – Er Ozempic að taka yfir Hollywood?
Fókus
Fyrir 2 dögum

Táknmálstúlkur RÚV sló í gegn á Söngvakeppninni – „Fæ alltaf jafn mikla gæsahúð!“

Táknmálstúlkur RÚV sló í gegn á Söngvakeppninni – „Fæ alltaf jafn mikla gæsahúð!“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Benjamín kom upp um Patrik sem var ekki skemmt – „Eyddu þessu ógeðið þitt“

Benjamín kom upp um Patrik sem var ekki skemmt – „Eyddu þessu ógeðið þitt“