fbpx
Mánudagur 24.febrúar 2025
Fókus

Táknmálstúlkur RÚV sló í gegn á Söngvakeppninni – „Fæ alltaf jafn mikla gæsahúð!“

Guðrún Ósk Guðjónsdóttir
Mánudaginn 24. febrúar 2025 10:12

Skjáskot/RÚV

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Táknmálstúlkar RÚV fengu mikið hrós fyrir frammistöðu sína á úrslitakvöldi Söngvakeppni sjónvarpsins.

En það var sérstaklega einn sem sló rækilega í gegn, hún Eva Rún Guðmundsdóttir. Eva táknmálstúlkaði flutning rapparans Herra Hnetusmjör sem var með opnunaratriði kvöldsins.

Rapparinn birti myndband af Evu Rún á Instagram og skrifaði með: „Hún þurfti ekki að fara svona hart en hún gerði það og fyrir það er ég þakklátur.“

Horfðu á það hér að neðan. Smelltu hér ef þú sérð ekki myndbandið eða prófaðu að endurhlaða síðuna.

 

View this post on Instagram

 

A post shared by Herra Hnetusmjör (@herrahnetusmjor)

Það hafa hátt í sex þúsund manns líkað við lagið og fjölmargir skrifað fallegar athugasemdir.

„Búin að horfa á repeat og fæ alltaf jafn mikla gæsahúð!! [Eva Rún] SVO töff og geggjuð!!!! Hvílík STEMMNING,“ sagði ein.

„Æði að hafa túlk og hún er svo töff, meira svona þegar tónlist er í sjónvarpi,“ sagði einn netverji.

„Ég get ekki líst því hvað táknmálstúlkurinn er töff,“ sagði annar.

Þekkt tónlistarfólk lofaði einnig frammistöðu Evu.

„Hún er alveg meðidda! Og þú líka í gær! Geggjaður að vanda,“ sagði Selma Björnsdóttir.

„Sturlað,“ sagði Emmsjé Gauti.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 18 klukkutímum
Hvað er konudagur?
Fókus
Fyrir 3 dögum

Einbýlishús í stíl Astrid Lindgren á 14,9 milljónir í 101 – Ekki er allt sem sýnist

Einbýlishús í stíl Astrid Lindgren á 14,9 milljónir í 101 – Ekki er allt sem sýnist
Fókus
Fyrir 4 dögum

Sara þjálfari segir að svona geturðu náð sturluðum árangri – Meira af þessu og minna af þessu

Sara þjálfari segir að svona geturðu náð sturluðum árangri – Meira af þessu og minna af þessu
Fókus
Fyrir 4 dögum

Dagur hefur ítrekað greitt fyrir bensín án þess að dæla því – „Lét N1 hafa 10 þúsund kall í morgun og fór svo bara“

Dagur hefur ítrekað greitt fyrir bensín án þess að dæla því – „Lét N1 hafa 10 þúsund kall í morgun og fór svo bara“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Gerði upp skilnaðinn við Jóa Fel með hugvíkkandi efnum – „Traustið var auðvitað löngu farið“

Gerði upp skilnaðinn við Jóa Fel með hugvíkkandi efnum – „Traustið var auðvitað löngu farið“