fbpx
Laugardagur 22.febrúar 2025
Fókus

Andrew Tate fær á baukinn vegna ógeðslegra ummæla um Ariönu Grande

Fókus
Föstudaginn 21. febrúar 2025 12:13

Myndir/Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Umdeildi áhrifavaldurinn Andrew Tate sætir harðri gagnrýni fyrir andstyggileg ummæli sem hann lét falla um útlit söngkonunnar Ariönu Grande.

Tate hefur, ásamt bróður sínum Tristan, staðið frammi fyrir ásökunum um alvarleg brot, eins og mansal og nauðgun síðan 2022. Hann var látinn laus úr stofufangelsi um miðjan janúar 2025 í Rúmeníu og má ekki yfirgefa landið á meðan rannsókn stendur enn yfir. Bræðurnir hafa einnig verið ákærðir fyrir mansal og nauðgun í Bretlandi og vilja yfirvöld þar að þeir verði framseldir.

Andrew Tate birti færslu á X, áður Twitter, sem hefur vakið hörð viðbrögð.

Hann birti mynd  af söng- og leikkonunn og sagði hana „of granna“ og að honum langaði ekki lengur að sofa hjá henni.y

'I'm sorry Ariana Grande you're too skinny and I would no longer f**k you. Access denied,' Tate¿ who was arrested in 2022 on suspicion of human trafficking, rape and creating a criminal gang to sexually exploit women ¿ wrote on X

Hann skrifaði einnig við aðra mynd af henni að hún liti út eins og „krakkhóra.“

„Þetta er andstyggilegasta og ógeðslegasta tíst sem ég hef séð í dag. Hvernig í fjandanum er fólk eins og Andrew Tate en á þessu appi? Alveg fáránlegt,“ sagði einn netverji.

Fleiri netverjar létu hann heyra það. „Þú ert ógeðslegur,“ sagði einn.

„Hún myndi aldrei snerta þig,“ sagði annar.

Sjá einnig: Nýjar myndir af stórstjörnunni valda miklum áhyggjum

Ummæli Tate koma í kjölfar umræðu um heilsu Ariönu Grande. Myndir frá BAFTA-verðlaunahátíðinni hafa verið á dreifingu um samfélagsmiðla, eins og þessi hér að neðan, og lýsa aðdáendur yfir miklum áhyggjum af stórstjörnunni.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

Einbýlishús í stíl Astrid Lindgren á 14,9 milljónir í 101 – Ekki er allt sem sýnist

Einbýlishús í stíl Astrid Lindgren á 14,9 milljónir í 101 – Ekki er allt sem sýnist
Fókus
Í gær

Sara þjálfari segir að svona geturðu náð sturluðum árangri – Meira af þessu og minna af þessu

Sara þjálfari segir að svona geturðu náð sturluðum árangri – Meira af þessu og minna af þessu
Fókus
Í gær

Dagur hefur ítrekað greitt fyrir bensín án þess að dæla því – „Lét N1 hafa 10 þúsund kall í morgun og fór svo bara“

Dagur hefur ítrekað greitt fyrir bensín án þess að dæla því – „Lét N1 hafa 10 þúsund kall í morgun og fór svo bara“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Gerði upp skilnaðinn við Jóa Fel með hugvíkkandi efnum – „Traustið var auðvitað löngu farið“

Gerði upp skilnaðinn við Jóa Fel með hugvíkkandi efnum – „Traustið var auðvitað löngu farið“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Hefndi sín á ókunnugum á Valentínusardag og hlaut mikið lof fyrir vikið – „Kærastan þín á eftir að verða brjáluð“

Hefndi sín á ókunnugum á Valentínusardag og hlaut mikið lof fyrir vikið – „Kærastan þín á eftir að verða brjáluð“
Fókus
Fyrir 3 dögum

„Í dag er 1 ár síðan ég ætlaði rétt að skjótast til læknis í hádeginu og endaði á sjúkrahúsi í 5 vikur“

„Í dag er 1 ár síðan ég ætlaði rétt að skjótast til læknis í hádeginu og endaði á sjúkrahúsi í 5 vikur“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Ragnar Freyr læknir: „Allir þessir sjúkdómar verða verri ef svefninn er ekki í lagi“

Ragnar Freyr læknir: „Allir þessir sjúkdómar verða verri ef svefninn er ekki í lagi“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Foreldrar Biöncu Censori eru með óhugnanlega kenningu um klúr uppátæki Kanye

Foreldrar Biöncu Censori eru með óhugnanlega kenningu um klúr uppátæki Kanye