fbpx
Þriðjudagur 18.febrúar 2025
Fókus

Unnur Birna og Pétur flytja sig um set

Ragna Gestsdóttir
Þriðjudaginn 18. febrúar 2025 15:51

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hjónin, Unn­ur Birna Vil­hjálms­dótt­ir, lögfræðingur hjá Controlant og fyrrum Ungfrú Ísland og Ungfrú Heimur árið 2005, og Pét­ur Rún­ar Heim­is­son, markaðs-og þjónustustjóri fasteignafélagsins Heima, hafa sett raðhús sitt við Kjarrmóa í Garðabæ á sölu. 

Húsið var byggt árið 1982 og er 140 fermetra endaraðhús á tveimur hæðum ásamt rislofti. Ásett verð er 142,5 milljónir.

Á fyrstu hæð er forstofa, og þaðan innangengt í bílskúr sem er 21 fermetri og búið að breyta í sjónvarpsrými og þvottahús með fataskápum, hol, tvö barnaherbergi og baðherbergi. 

Á annarri hæð er eldhús, stofa og borðstofa samliggjandi í opnu rými með útgengi á suðursvalir sem leiðir niður í afgirtan garð með timburpalli og heitum potti. Á hæðinni eru einnig tvö barnaherbergi, baðherbergi og hol/miðrými með stiga upp í ris.

Í risinu er hjónaherbergi sem hæglega má nýta sem sjónvarpsrými.

Nánari upplýsingar um eignina má finna hér.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Fræðsluskot Óla tölvu: Hvað er Google Lens?

Fræðsluskot Óla tölvu: Hvað er Google Lens?
Fókus
Fyrir 2 dögum

Þórhildur var bara að leita að bólfélaga þegar hún kynntist Marcel – Aðalatriðið á bak við gott kynlíf

Þórhildur var bara að leita að bólfélaga þegar hún kynntist Marcel – Aðalatriðið á bak við gott kynlíf
Fókus
Fyrir 3 dögum

Hvernig þau halda neistanum gangandi eftir 18 ár: Opið samband eykur spennu og forvitni

Hvernig þau halda neistanum gangandi eftir 18 ár: Opið samband eykur spennu og forvitni
Fókus
Fyrir 4 dögum

Blóði drifinn og óljós uppruni Valentínusardagsins – Hýðingar, heiðingjar og aftökur

Blóði drifinn og óljós uppruni Valentínusardagsins – Hýðingar, heiðingjar og aftökur