Sigga Kling mætti og var að spá í ástina, dildókastið var á sínum stað og sló heldur betur í gegn.
DJ Anna María spilaði skemmtilega tónlist og hélt uppi stuðinu. Áhugasamir gátu keypt Smitten merch og vakti það mikla lukku viðstaddra. Lukkuhjólið var vinsælt og auðvitað fengu þeir sem vildu Smitten premium til þessa að kynda undir ástarlífinu.
Sjáðu myndir frá kvöldinu hér að neðan.