fbpx
Þriðjudagur 11.febrúar 2025
Fókus

Metin féllu á Íslandsmótinu í ólympískum lyftingum

Fókus
Þriðjudaginn 11. febrúar 2025 17:04

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Íslandsmótið í ólympískum lyftingum var haldið á WorldFit Völlum laugardaginn 8. febrúar.þ

Eygló Fanndal Sturludóttir læknanemi vann besta afrek móstsins þar sem hún tók 101 kg í snörun og 128 kg í jafnhendingu, samanlagt 229 kg.

Eygló keppir einng í Þýskalandi þar sem verðlaunafé er í boði (Bundesliga).

Guðný Björk Stefánsdóttir átti líka frabært mót og tók 97  kg í snörun og 121 í jafnhöttun.

Besta afrek í karlaflofkki vann Þórbergur Ernir Hlynsson en  hann setti íslanndsmet í 109 kg flokki og tók 135 kg snörun sem var Íslandsmet, einnig 172,5 kg í jafnhendingu sem líka var Íslandsmet, og líka bæting í samlögðu, 307 kg.

45 keppendur mættu til leiks og ljóst er að ólympískar lyftingar eru í mikilli sókn hér á landi.

Lyftingasamband Íslands ásamt Lyftingafélagi Mosfellsbæjar stóðu fyrir þessu Íslandsmóti.

Hér að neðan má smá myndband frá mótinu.

 

Íslandsmeistaramót í lyftingum 8. feb. 2025
play-sharp-fill

Íslandsmeistaramót í lyftingum 8. feb. 2025

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 4 dögum

Treður upp í Hörpu og í kjölfarið á West End

Treður upp í Hörpu og í kjölfarið á West End
Fókus
Fyrir 4 dögum

Gælunafn Markle meðal þjónustufólks konungsfjölskyldunnar

Gælunafn Markle meðal þjónustufólks konungsfjölskyldunnar
Fókus
Fyrir 4 dögum

Kanye West segist glíma við einhverfu – Bianca opnaði augu hans

Kanye West segist glíma við einhverfu – Bianca opnaði augu hans
Fókus
Fyrir 4 dögum

Einstök tónlistarveisla haldin til minningar um April Stjörnu

Einstök tónlistarveisla haldin til minningar um April Stjörnu
Hide picture