fbpx
Laugardagur 15.mars 2025
Fókus

Elskaðu þig fyrst og mættu í dildókast

Fókus
Þriðjudaginn 11. febrúar 2025 16:53

Dildókastið er alltaf skemmtilegt. Myndin er frá partýi Blush frá þvi í nóvember 2023.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Eins og flestir vita þá er febrúar mánuður ástarinnar og í tilefni af því hefur stefnumótaforritið Smitten sett í loftið herferð sem snýst um að fólk einblíni á að elska sig fyrst.

„Í febrúar er mikið um auglýsingar sem snúast að Valentínusardeginum. Við hjá Smitten viljum minna fólk á að það er jafn mikilvægt, ef ekki mikilvægara að elska sjálfan sig áður en maður deilir ástinni með öðrum,“ segir Unnur, markaðssérfræðingur hjá Smitten.

Í tilefni herferðarinnar verður einstakur Galentines viðburður í Blush þann 13. febrúar í samstarfi með Smitten. Það verður nóg um að vera en Sigga Kling verður á svæðinu og spáir um framtíðar ástina, DJ Anna María heldur uppi stuðinu og hið vinsæla Dildókast verður að sjálfsögðu á staðnum. Þar að auki verður boðið uppá fljótandi veitingar og hægt að freista gæfunnar í lukkuhóli. Smitten verður einnig á svæðinu og hver veit nema nokkrar heppnar fái glæsilegan Smitten varning og ráð um hvernig er hægt að nýta appið til fulls.

Þetta er viðburður sem engin gella vill missa af, heyrið í vinkonum, mömmum, ömmum og frænkum og kíkið við í Blush og haldið upp á Galentines daginn saman.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Dómsdagsmamman sem myrti börnin sín rýfur þögnina í fyrsta sjónvarpsviðtalinu

Dómsdagsmamman sem myrti börnin sín rýfur þögnina í fyrsta sjónvarpsviðtalinu
Fókus
Fyrir 2 dögum

Stormur fékk falleinkunn og Símon vandar Unu Torfa ekki kveðjurnar – „Hefur ekki leikhæfileika til að standa undir aðalrullu í söngleik á stóra sviðinu“

Stormur fékk falleinkunn og Símon vandar Unu Torfa ekki kveðjurnar – „Hefur ekki leikhæfileika til að standa undir aðalrullu í söngleik á stóra sviðinu“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Leikarinn niðurgreiddi 182 milljóna skuldir fyrir nágranna sína – „Þau hafa lýst fólki sem situr hér og grætur við þessi borð“

Leikarinn niðurgreiddi 182 milljóna skuldir fyrir nágranna sína – „Þau hafa lýst fólki sem situr hér og grætur við þessi borð“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Gróflega misboðið yfir nýjum þáttum Meghan Markle – „Hver gerir svona?“

Gróflega misboðið yfir nýjum þáttum Meghan Markle – „Hver gerir svona?“