fbpx
Fimmtudagur 13.mars 2025
Fókus

Sjáðu sýningu Kendrick Lamar í hálfleik Ofurskálarinnar

Guðrún Ósk Guðjónsdóttir
Mánudaginn 10. febrúar 2025 09:13

Mynd/Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ofurskálin var í gærkvöldi og vann Philadelphia Eagles öruggan sigur gegn Kansas City Chiefs, 40-22.

Ofurskálin er einn stærsti sjónvarpsviðburður heims og er sýningin í hálfleik engin undantekning. Í þetta ár sá Kendrick Lamar um sýninguna sem má sjá hér að neðan.

Ef spilarinn birtist ekki, smelltu hér.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt