Einbýlishús við Langholtsveg í Laugardalnum er til sölu. Ásett verð er 127 milljónir og er eignin 169 fermetrar, ar af er bílskúr 41,5 fermetrar.
Eignin er fullkomin fyrir fólk sem elskar að halda gott garðpartý en það er um 90 fermetra sólpallur við húsið með heitum og köldum pottum. Það er einnig fallegur garður og nóg pláss.
Eignin hefur verið mikið endurnýjuð, það eru þrjú svefnherbergi og tvö baðherbergi.
Þú getur lesið meira um eignina og skoðað fleiri myndir á fasteignavef DV.