fbpx
Þriðjudagur 07.janúar 2025
Fókus

Hélt hún hefði pantað fallegt jólaskraut af Temu – „Ég myndi ekki trúa þessu nema ég hefði séð þetta sjálf“

Guðrún Ósk Guðjónsdóttir
Mánudaginn 6. janúar 2025 11:23

Skjáskot/TikTok

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Bandaríska konan Whitney Ashmore hélt að hún hefði pantað fallegt jólaskraut af Temu en brá heldur í brún þegar hún opnaði pakkann.

Temu er kínverskur netverslunarrisi þar sem er hægt að kaupa ótrúlegustu hluti. Fyrirtækið hefur verið mikið til umræðu undanfarið og hefur til að mynda Húsnæðis- og mannvirkjastofnun (HMS) hvatt landsmenn til að gæta varúðar við kaup á vörum frá fyrirtækinu.

Whitney pantaði, eða svo hélt hún, bleika satín slaufu til að hengja á hurð. En hún pantaði ekki slaufu, heldur gluggatjald með mynd af hurð með umræddri slaufu.

Horfðu á myndbandið hér að neðan.

@whitkashCount your days Temu♬ original sound – Whitney Ashmore

„Þetta er gluggatjald, með mynd af hurð! Hvað í ósköpunum… hver þarf á þessu að halda?“ sagði Whitney.

Hún sagði að þetta hafi aðeins kosað fimm dollara, eða 700 krónur.

Skjáskot/TikTok

Myndbandið hefur slegið í gegn hjá netverjum og hefur fengið um 16 milljónir í áhorf.

Mörgum þótti þetta stórkostlega fyndið og voru einmitt að velta fyrir sér því sama og Whitney, hverjum langar í svona gluggatjald? En aðrir sögðu þetta Whitney að kenna, en ekki Temu.

„Lastu lýsinguna á vörunni?“ spurði einn. „Sýndu okkur vörulýsinguna,“ sagði annar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

Vikan á Instagram – „Megi 2025 vera stútfullt af hlátri, skemmtilegum stundum og góðu kynlífi“

Vikan á Instagram – „Megi 2025 vera stútfullt af hlátri, skemmtilegum stundum og góðu kynlífi“
Fókus
Í gær

„Ég myndi ekki velja mér lífsþjálfa sem aldrei hefur fengið synjun á kortið“

„Ég myndi ekki velja mér lífsþjálfa sem aldrei hefur fengið synjun á kortið“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Jakob hraunar yfir skaupið og segir það orðið að „woke-helvíti“

Jakob hraunar yfir skaupið og segir það orðið að „woke-helvíti“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Eigandi Airbnb-íbúðar í sjokki eftir að hann komst að því hvað fór fram þar

Eigandi Airbnb-íbúðar í sjokki eftir að hann komst að því hvað fór fram þar
Fókus
Fyrir 4 dögum

Prófaði að fylgja mataræði Katrínar hertogaynju

Prófaði að fylgja mataræði Katrínar hertogaynju
Fókus
Fyrir 4 dögum

Janúar áskorun Sunnevu – Segir þetta raunhæfari útgáfu af áskoruninni sem umbreytir fólki

Janúar áskorun Sunnevu – Segir þetta raunhæfari útgáfu af áskoruninni sem umbreytir fólki