fbpx
Þriðjudagur 07.janúar 2025
Fókus

Kynnalistinn á Golden Globes er svakalegur

Ragna Gestsdóttir
Sunnudaginn 5. janúar 2025 23:59

Nikki Glaser er aðalkynnir Golden Globes í ár

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Golden Globes verðlaunahátíðin byrjar árið með trompi, en hátíðin fer fram í 82 sinn nú í kvöld. Aðalkynnir er leikkonan og grínistinn Nikki Glaser og er hún fyrst kvenna til að standa ein á sviðinu í því hlutverki. 

Nikki Glaser

Henni til halds og trausts eru fjölmargir þekktir leikarar sem kynna munu verðlaunaflokka, þeirra á meðal eru: Andrew Garfield, Anthony Mackie, Anthony Ramos, Anya Taylor-Joy, Ariana DeBose, Aubrey Plaza, Auliʻi Cravalho, Awkwafina, Brandi Carlile, Catherine O’Hara, Colin Farrell, Colman Domingo, Demi Moore, Dwayne Johnson, Édgar Ramírez, Elton John, Gal Gadot, Glenn Close, Jeff Goldblum, Jennifer Coolidge, Kaley Cuoco, Kate Hudson, Kathy Bates, Ke Huy Quan, Kerry Washington, Margaret Qualley, Melissa McCarthy, Michael Keaton, Michelle Yeoh, Miles Teller, Mindy Kaling, Morris Chestnut, Nate Bargatze, Nicolas Cage, Rachel Brosnahan, Rob McElhenney, Salma Hayek Pinault, Sarah Paulson, Seth Rogen, Sharon Stone, Vin Diesel, Viola Davis, og Zoë Kravitz.

Hluti kynnana sem stíga á svið í kvöld

27 verðlaunaflokkar

Tilnefningarnar voru kynntar þann 9. desember síðastliðinn og eru 31 þáttaröð og 43 kvikmyndir tilnefndar í heildina í alls 27 verðlaunaflokkum. Kvikmyndin Emília Pérez fær flestar tilnefningar, alls tíu, The Brutalist er með sjö og Conclave með sex. Þriðja þáttaröð The Bear fær flestar tilnefningar, alls fimm, og fjórða þáttaröð Only Murders in the Building og fyrsta þáttaröð Shogun fylgja í kjölfarið, með fjórar tilnefningar hvor.

Tilnefningarnar eru eftirfarandi:

Sjónvarp

Bestu dramaþættirnir

  • The Day of the Jackal, Peacock
  • The Diplomat, Netflix
  • Mr. & Mrs. Smith, Prime Video
  • Shōgun, Hulu
  • Slow Horses, Apple TV+
  • Squid Game, Netflix

Bestu gaman- eða söngleikjaþættirnir

  • Abbott Elementary, ABC
  • The Bear, FX/Hulu
  • The Gentlemen, Netflix
  • Hacks, HBO
  • Nobody Wants This, Netflix
  • Only Murders in the Building, Hulu

Besti leikarinn í dramaþáttum

  • Donald Glover, Mr. & Mrs. Smith
  • Jake Gyllenhaal, Presumed Innocent
  • Gary Oldman, Slow Horses
  • Eddie Redmayne, The Day of the Jackal
  • Hiroyuki Sanada, Shogun
  • Billy Bob Thornton, Landman

Besta leikkonan í dramaþáttum

  • Kathy Bates, Matlock
  • Emma D’Arcy, House of the Dragon
  • Maya Erskine, Mr. & Mrs. Smith
  • Keira Knightley, Black Doves
  • Keri Russell, The Diplomat
  • Anna Sawai, Shōgun

Besti leikarinn í söngleikja- eða gamanþáttum

  • Adam Brody, Nobody Wants This
  • Ted Danson, A Man on the Inside
  • Steve Martin, Only Murders in the Building
  • Jason Segel, Shrinking
  • Martin Short, Only Murders in the Building
  • Jeremy Allen White, The Bear

Besta leikkonan í söngleikja- eða gamanþáttum

  • Kristen Bell, Nobody Wants This
  • Quinta Brunson, Abbott Elementary
  • Ayo Edebiri, The Bear
  • Selena Gomez, Only Murders in the Building
  • Kathryn Hahn, Agatha All Along
  • Jean Smart, Hacks

Besta staka þáttaröðin eða sjónvarpsmyndin

  • Baby Reindeer, Netflix
  • Disclaimer, Apple TV+
  • Monsters: The Lyle and Erik Menendez Story, Netflix
  • The Penguin, HBO Max
  • Ripley, Netflix
  • True Detective: Night Country, HBO Max

Besti leikarinn í stakri þáttaröð eða sjónvarpsmynd

  • Colin Farrell, The Penguin
  • Richard Gadd, Baby Reindeer
  • Kevin Kline, Disclaimer
  • Cooper Koch, Monster: The Lyle and Erik Menendez Story
  • Ewan McGregor, A Gentleman in Moscow
  • Andrew Scott, Ripley

Besta leikkonan í stakri þáttaröð eða sjónvarpsmynd

  • Cate Blanchett, Disclaimer
  • Jodie Foster, True Detective: Night Country
  • Cristin Miliotti, The Penguin
  • Sofia Vergara, Griselda
  • Naomi Watts, Feud: Capote vs. The Swans
  • Kate Winslet, The Regime

Besti leikarinn í aukahlutverki söngleikja-, gaman eða dramaþátta

  • Tadanobu Asano, Shōgun
  • Javier Bardem, Monsters: The Lyle and Erik Menendez Story
  • Harrison Ford, Shrinking
  • Jack Lowden, Slow Horses
  • Diego Luna, La Maquina
  • Ebon Moss-Bachrach, The Bear

Besta leikkonan í aukahlutverki söngleikja-, gaman eða dramaþátta

  • Liza Colon-Zayas, The Bear
  • Hannah Einbinder, Hacks
  • Dakota Fanning, Ripley
  • Jessica Gunning, Baby Reindeer
  • Alison Janney, The Diplomat
  • Kali Reis, True Detective: Night Country

Besta uppistandið í sjónvarpi

  • Jamie Foxx, Jamie Foxx: What Had Happened Was
  • Nikki Glaser, Nikki Glaser: Someday You’ll DIe
  • Seth Meyers, Seth Meyers: Dad Man Walking
  • Adam Sandler, Adam Sandler: Love You
  • Ali Wong, Ali Wong: Single Lady
  • Ramy Youssef, Ramy Youssef: More Feelingsamaþátta

Kvikmyndir

Besta dramamyndin

  • The Brutalist
  • A Complete Unknown
  • Conclave
  • Dune: Part Two
  • Nickel Boys
  • September 5

Besti gaman- eða söngleikurinn

  • Anora
  • Challengers
  • Emilia Pérez
  • A Real Pain
  • The Substance
  • Wicked

Besti leikarinn í dramamynd

  • Adrien Brody, The Brutalist
  • Timothée Chalamet, A Complete Unknown
  • Daniel Craig, Queer
  • Colman Domingo, Sing Sing
  • Ralph Fiennes, Conclave
  • Sebastian Stan, The Apprentice

Besta leikkonan í dramamynd

  • Pamela Anderson, The Last Showgirl
  • Angelina Jolie, Maria
  • Nicole Kidman, Babygirl
  • Tilda Swinton, The Room Next Door
  • Fernanda Torres, I’m Still Here
  • Kate Winslet, Lee

Besti leikarinn í gaman- eða söngleik

  • Jesse Eisenberg, A Real Pain
  • Hugh Grant, Heretic
  • Gabriel Labelle, Saturday Night
  • Jesse Plemons, Kinds of Kindness
  • Glen Powell, Hit Man
  • Sebastian Stan, A Different Man

Besta leikkonan í gaman- eða söngleik

  • Amy Adams, Nightbitch
  • Cynthia Erivo, Wicked
  • Karla Sofía Gascón, Emilia Pérez
  • Mikey Madison, Anora
  • Demi Moore, The Substance
  • Zendaya, Challengers

Besti leikarinn í aukahlutverki kvikmyndar

  • Yuriy Borisov, Anora
  • Kieran Culkin, A Real Pain
  • Edward Norton, A Complete Unknown
  • Guy Pearce, The Brutalist
  • Jeremy Strong, The Apprentice
  • Denzel Washington, Gladiator II

Besta leikkonan í aukahlutverki kvikmyndar

  • Selena Gomez, Emilia Pérez
  • Ariana Grande, Wicked
  • Felicity Jones, The Brutalist
  • Margaret Qualley, The Substance
  • Isabella Rossellini, Conclave
  • Zoe Saldaña, Emilia Pérez

Besti leikstjórinn

  • Jacques Audiard, Emilia Pérez
  • Sean Baker, Anora
  • Edward Berger, Conclave
  • Brady Corbet, The Brutalist
  • Coralie Fargeat, The Substance
  • Payal Kapadia, All We Imagine Is Light

Besta handritið

  • Emilia Pérez
  • Anora
  • The Brutalist
  • A Real Pain
  • The Substance
  • Conclave

Besta teiknimyndin

  • Flow
  • Inside Out 2
  • Memoir of a Snail
  • Moana 2
  • Wallace & Gromit: Vengeance Most Fowl
  • The Wild Robot

Besta kvikmyndin á öðru tungumáli en ensku

  • All We Imagine Is Light
  • Emilia Pérez
  • The Girl With The Needle
  • I’m Still Here
  • The Seed of the Sacred Fig
  • Vermilio

Besta tónlistin

  • Conclave
  • The Brutalist
  • The Wild Robot
  • Emilia Pérez
  • Challengers
  • Dune: Part II

Besta lagið

  • “Beautiful That Way,” The Last Showgirl
  • “Compress/Repress,” Challengers
  • “El Mal,” Emilia Pérez
  • “Forbidden Road,” Better Man
  • “Kiss The Sky,” The Wild Robot
  • “Mi Camino,” Emilia Pérez

Afrek í kvikmyndaupplifun og miðasölu

  • Alien: Romulus
  • Beetlejuice, Beetlejuice
  • Deadpool & Wolverine
  • Gladiator II
  • Inside Out 2
  • Twisters
  • Wicked
  • The Wild Robot
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

Vikan á Instagram – „Megi 2025 vera stútfullt af hlátri, skemmtilegum stundum og góðu kynlífi“

Vikan á Instagram – „Megi 2025 vera stútfullt af hlátri, skemmtilegum stundum og góðu kynlífi“
Fókus
Í gær

„Ég myndi ekki velja mér lífsþjálfa sem aldrei hefur fengið synjun á kortið“

„Ég myndi ekki velja mér lífsþjálfa sem aldrei hefur fengið synjun á kortið“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Vinsælasti dagurinn fyrir Íslendinga í leit að ástinni er í dag – „Sturlað“ að gera á stefnumótaforriti

Vinsælasti dagurinn fyrir Íslendinga í leit að ástinni er í dag – „Sturlað“ að gera á stefnumótaforriti
Fókus
Fyrir 2 dögum

Heilsumarkþjálfinn Erla nefnir dæmi um vörur sem hún segir markaðssettar sem heilsuvörur – „Sem eru það ekki, heldur gjörunnin matvæli“

Heilsumarkþjálfinn Erla nefnir dæmi um vörur sem hún segir markaðssettar sem heilsuvörur – „Sem eru það ekki, heldur gjörunnin matvæli“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Eigandi Airbnb-íbúðar í sjokki eftir að hann komst að því hvað fór fram þar

Eigandi Airbnb-íbúðar í sjokki eftir að hann komst að því hvað fór fram þar
Fókus
Fyrir 3 dögum

Fer í gegnum síma eiginmannsins á hverju kvöldi og skammast sín ekkert fyrir það

Fer í gegnum síma eiginmannsins á hverju kvöldi og skammast sín ekkert fyrir það