Golden Globes verðlaunahátíðin byrjar árið með trompi, en hátíðin fer fram í 82 sinn nú í kvöld. Aðalkynnir er leikkonan og grínistinn Nikki Glaser og er hún fyrst kvenna til að standa ein á sviðinu í því hlutverki.
Henni til halds og trausts eru fjölmargir þekktir leikarar sem kynna munu verðlaunaflokka, þeirra á meðal eru: Andrew Garfield, Anthony Mackie, Anthony Ramos, Anya Taylor-Joy, Ariana DeBose, Aubrey Plaza, Auliʻi Cravalho, Awkwafina, Brandi Carlile, Catherine O’Hara, Colin Farrell, Colman Domingo, Demi Moore, Dwayne Johnson, Édgar Ramírez, Elton John, Gal Gadot, Glenn Close, Jeff Goldblum, Jennifer Coolidge, Kaley Cuoco, Kate Hudson, Kathy Bates, Ke Huy Quan, Kerry Washington, Margaret Qualley, Melissa McCarthy, Michael Keaton, Michelle Yeoh, Miles Teller, Mindy Kaling, Morris Chestnut, Nate Bargatze, Nicolas Cage, Rachel Brosnahan, Rob McElhenney, Salma Hayek Pinault, Sarah Paulson, Seth Rogen, Sharon Stone, Vin Diesel, Viola Davis, og Zoë Kravitz.
27 verðlaunaflokkar
Tilnefningarnar voru kynntar þann 9. desember síðastliðinn og eru 31 þáttaröð og 43 kvikmyndir tilnefndar í heildina í alls 27 verðlaunaflokkum. Kvikmyndin Emília Pérez fær flestar tilnefningar, alls tíu, The Brutalist er með sjö og Conclave með sex. Þriðja þáttaröð The Bear fær flestar tilnefningar, alls fimm, og fjórða þáttaröð Only Murders in the Building og fyrsta þáttaröð Shogun fylgja í kjölfarið, með fjórar tilnefningar hvor.
Tilnefningarnar eru eftirfarandi:
Sjónvarp
Bestu dramaþættirnir
The Day of the Jackal, Peacock
The Diplomat, Netflix
Mr. & Mrs. Smith, Prime Video
Shōgun, Hulu
Slow Horses, Apple TV+
Squid Game, Netflix
Bestu gaman- eða söngleikjaþættirnir
Abbott Elementary, ABC
The Bear, FX/Hulu
The Gentlemen, Netflix
Hacks, HBO
Nobody Wants This, Netflix
Only Murders in the Building, Hulu
Besti leikarinn í dramaþáttum
Donald Glover, Mr. & Mrs. Smith
Jake Gyllenhaal, Presumed Innocent
Gary Oldman, Slow Horses
Eddie Redmayne, The Day of the Jackal
Hiroyuki Sanada, Shogun
Billy Bob Thornton, Landman
Besta leikkonan í dramaþáttum
Kathy Bates, Matlock
Emma D’Arcy, House of the Dragon
Maya Erskine, Mr. & Mrs. Smith
Keira Knightley, Black Doves
Keri Russell, The Diplomat
Anna Sawai, Shōgun
Besti leikarinn í söngleikja- eða gamanþáttum
Adam Brody, Nobody Wants This
Ted Danson, A Man on the Inside
Steve Martin, Only Murders in the Building
Jason Segel, Shrinking
Martin Short, Only Murders in the Building
Jeremy Allen White, The Bear
Besta leikkonan í söngleikja- eða gamanþáttum
Kristen Bell, Nobody Wants This
Quinta Brunson, Abbott Elementary
Ayo Edebiri, The Bear
Selena Gomez, Only Murders in the Building
Kathryn Hahn, Agatha All Along
Jean Smart, Hacks
Besta staka þáttaröðin eða sjónvarpsmyndin
Baby Reindeer, Netflix
Disclaimer, Apple TV+
Monsters: The Lyle and Erik Menendez Story, Netflix
The Penguin, HBO Max
Ripley, Netflix
True Detective: Night Country, HBO Max
Besti leikarinn í stakri þáttaröð eða sjónvarpsmynd
Colin Farrell, The Penguin
Richard Gadd, Baby Reindeer
Kevin Kline, Disclaimer
Cooper Koch, Monster: The Lyle and Erik Menendez Story
Ewan McGregor, A Gentleman in Moscow
Andrew Scott, Ripley
Besta leikkonan í stakri þáttaröð eða sjónvarpsmynd
Cate Blanchett, Disclaimer
Jodie Foster, True Detective: Night Country
Cristin Miliotti, The Penguin
Sofia Vergara, Griselda
Naomi Watts, Feud: Capote vs. The Swans
Kate Winslet, The Regime
Besti leikarinn í aukahlutverki söngleikja-, gaman eða dramaþátta
Tadanobu Asano, Shōgun
Javier Bardem, Monsters: The Lyle and Erik Menendez Story
Harrison Ford, Shrinking
Jack Lowden, Slow Horses
Diego Luna, La Maquina
Ebon Moss-Bachrach, The Bear
Besta leikkonan í aukahlutverki söngleikja-, gaman eða dramaþátta