fbpx
Fimmtudagur 13.mars 2025
Fókus

Móðir hundskammaði son sinn og dró hann úr röðinni fyrir kynlífsmaraþon Bonnie Blue

Fókus
Fimmtudaginn 23. janúar 2025 08:30

Skjáskot/TikTok

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Móðir lét son sinn yfirgefa biðröðina til að taka þátt í umdeildu kynlífsmaraþoni klámstjörnunnar Bonnie Blue.

Bonnie sló nýtt heimsmet fyrir stuttu þegar hún svaf hjá 1057 karlmönnum á tólf tímum.

Sjá einnig: Sló heimsmetið og svaf hjá 1057 karlmönnum á 12 tímum – Svona fór hún að því

Myndband af bandbrjálaðri móður skamma nítján ára son sinn í röðinni hefur vakið mikla athygli. The Sun greinir frá.

„Klæddu þig í fötin, annars hringi ég í lögregluna og læt hana sækja þig. Farðu í föt núna og komdu út, komdu héðan strax,“ má heyra móðurina segja.

@bonnie_blue_xoxo POV: you bring your mum to Bonnie Blue’s event #bonnieblue #fyp ♬ original sound – Bonnie Blue

Sjá einnig: Karlmaður sem tók þátt í kynlífsmaraþoni Bonnie Blue stígur fram – Myndefni vekur óhug

Samskiptum mæðginanna var deilt á TikTok en það var áhrifavaldurinn Beavo sem birti það. En hann hefur séð að einhverju leyti um samfélagsmiðlana hennar og birt myndbönd.

POV: bringing your mum to Bonnie Blue's event.

Að sögn Beavo hafi nítján ára drengurinn elt móður sína út og þau hafi haldið áfram að rífast fyrir utan. Konan sagði að hegðun sonar síns væri „óásættanleg“ og hótaði honum aftur að hringja á lögregluna.

Sonurinn á þá að hafa sagt, að sögn Beavo: „Ég er nítján ára, ég má gera það sem ég vil. Ég er búinn að skrifa undir samþykkisyfirlýsinguna!“

Samt sem áður elti drengurinn móður sína út.

Sjá einnig: Eiginmaður Bonnie Blue reiður eftir að hún svaf hjá þúsund mönnum – „Við vorkennum honum öll“

Bonnie hefur sætt harðri gagnrýni fyrir að sækjast eftir kynlífi með karlmönnum „sem eru rétt svo löglegir.“ Fólk hefur kallað hana kynferðislegt rándýr og var hún bönnuð í Ástralíu þegar hún hugðist ætla að koma til landsins og sænga hjá landsmönnum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 5 dögum

Hjálmar ræðir um aðdraganda hjartaáfallsins – „Þetta var svo mikill sársauki að mig langaði bara út úr líkamanum“

Hjálmar ræðir um aðdraganda hjartaáfallsins – „Þetta var svo mikill sársauki að mig langaði bara út úr líkamanum“
Fókus
Fyrir 5 dögum

Millie Bobby Brown afhjúpaði sitt raunverulega nafn sem enginn bjóst við

Millie Bobby Brown afhjúpaði sitt raunverulega nafn sem enginn bjóst við