fbpx
Föstudagur 18.apríl 2025
Fókus

VÆB svara fyrir sig: „Persónulega finnst okkur þetta gjörólík lög“

Guðrún Ósk Guðjónsdóttir
Þriðjudaginn 21. janúar 2025 10:50

VÆB. Mynd/Ragnar Visage

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

VÆB drengirnir segja lagið þeirra, „RÓA“, ekki stolið en Ísraelsmenn sökuðu þá um að hafa hermt eftir frægu ísraelsku brúðkaupslagi.

DV fjallaði um málið fyrr í dag en þá höfðu ekki svör borist frá Matthías Davíð Matthíassyni og Hálfdáni Helga Matthíassyni, meðlimum VÆB.

Sjá einnig: Ísraelsmenn saka VÆB um að hafa stolið þekktu lagi

En nú hefur Matthías svarað og segir lögin gjörólík að þeirra mati. „Við kíktum á þetta, fyndið dæmi, en því miður höfum við strákarnir ekki verið að hlusta á ísraelska tónlist,“ segir hann.

„Ég veit að þetta gerist á hverju ári í Eurovision batteríinu eins og með Heru í fyrra eða þarna Måns Zelmerlöw. Persónulega finnst okkur þetta gjör ólík lög.“

Matthías segir þá bræður spennta fyrir undanúrslitum. „Við hlökkum sjúklega mikið til að keppa 8. febrúar,  verður geðveikt atriði og að sjálfsögðu bullandi stemning.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Daði nær óþekkjanlegur – Stutthærður með alskegg

Daði nær óþekkjanlegur – Stutthærður með alskegg
Fókus
Fyrir 2 dögum

Áfallið þegar hún komst að því að Steven Tyler væri pabbi hennar

Áfallið þegar hún komst að því að Steven Tyler væri pabbi hennar
Fókus
Fyrir 3 dögum

Pedro Pascal sýndi trans konum stuðning í afmælinu sínu

Pedro Pascal sýndi trans konum stuðning í afmælinu sínu
Fókus
Fyrir 3 dögum

Ólafur var milli lífs og dauða – Kom heim til að deyja en fann sig í að aðstoða aðra – „Stundum hafa komið dalir“

Ólafur var milli lífs og dauða – Kom heim til að deyja en fann sig í að aðstoða aðra – „Stundum hafa komið dalir“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Nína fór í matarbúð í Portúgal og tók eftir miklum mun – „Verðlag á Íslandi er óþarflega hátt“

Nína fór í matarbúð í Portúgal og tók eftir miklum mun – „Verðlag á Íslandi er óþarflega hátt“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Valli notaði stjórnsemi til að reyna að laga son sinn – „Endalaus óbein skilaboð um að ég elskaði hann ekki og að hann væri ekki nógu góður“

Valli notaði stjórnsemi til að reyna að laga son sinn – „Endalaus óbein skilaboð um að ég elskaði hann ekki og að hann væri ekki nógu góður“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Ingunni var nauðgað en hún bar harm sinn í hljóði – „Ég var að drekka og fann fyrir mikilli skömm“

Ingunni var nauðgað en hún bar harm sinn í hljóði – „Ég var að drekka og fann fyrir mikilli skömm“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Villtar játningar, dónalegir draumar og fullnægjandi fantasíur í játningarklefanum

Villtar játningar, dónalegir draumar og fullnægjandi fantasíur í játningarklefanum