fbpx
Laugardagur 29.mars 2025
Fókus

VÆB svara fyrir sig: „Persónulega finnst okkur þetta gjörólík lög“

Guðrún Ósk Guðjónsdóttir
Þriðjudaginn 21. janúar 2025 10:50

VÆB. Mynd/Ragnar Visage

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

VÆB drengirnir segja lagið þeirra, „RÓA“, ekki stolið en Ísraelsmenn sökuðu þá um að hafa hermt eftir frægu ísraelsku brúðkaupslagi.

DV fjallaði um málið fyrr í dag en þá höfðu ekki svör borist frá Matthías Davíð Matthíassyni og Hálfdáni Helga Matthíassyni, meðlimum VÆB.

Sjá einnig: Ísraelsmenn saka VÆB um að hafa stolið þekktu lagi

En nú hefur Matthías svarað og segir lögin gjörólík að þeirra mati. „Við kíktum á þetta, fyndið dæmi, en því miður höfum við strákarnir ekki verið að hlusta á ísraelska tónlist,“ segir hann.

„Ég veit að þetta gerist á hverju ári í Eurovision batteríinu eins og með Heru í fyrra eða þarna Måns Zelmerlöw. Persónulega finnst okkur þetta gjör ólík lög.“

Matthías segir þá bræður spennta fyrir undanúrslitum. „Við hlökkum sjúklega mikið til að keppa 8. febrúar,  verður geðveikt atriði og að sjálfsögðu bullandi stemning.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 3 dögum

Sannleikurinn á bak við samband Aniston og Pascal – Meira en bara vinir?

Sannleikurinn á bak við samband Aniston og Pascal – Meira en bara vinir?
Fókus
Fyrir 3 dögum

Kristbjörg segir óumbeðnar athugasemdir hafa haft neikvæð áhrif á sjálfsmynd sína – „Þú hefur þyngst“

Kristbjörg segir óumbeðnar athugasemdir hafa haft neikvæð áhrif á sjálfsmynd sína – „Þú hefur þyngst“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Stjórna fjárfestingasjóðirnir BlackRock og Vanguard heiminum?

Stjórna fjárfestingasjóðirnir BlackRock og Vanguard heiminum?
Fókus
Fyrir 4 dögum

Ragnhildur segir að þetta sé besta fæðið eftir lyftingar

Ragnhildur segir að þetta sé besta fæðið eftir lyftingar
Fókus
Fyrir 5 dögum

„Þeir finna að þeir eru meira en bara glæpamenn“

„Þeir finna að þeir eru meira en bara glæpamenn“
Fókus
Fyrir 5 dögum

„Ég var bara átján ára og ég er allt önnur manneskja í dag en ég var fyrir ári síðan“

„Ég var bara átján ára og ég er allt önnur manneskja í dag en ég var fyrir ári síðan“