fbpx
Miðvikudagur 22.janúar 2025
Fókus

Svona kúkar maður á Suðurskautslandinu

Fókus
Þriðjudaginn 21. janúar 2025 13:54

Skjáskot/TikTok

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það hefur enginn varanlega búsetu á Suðurskautslandinu en um eitt til fimm þúsund manns dvelja þar, fer eftir því hvort það sé vetur eða sumar, til dæmis til að sinna ferðaþjónustu, fiskveiðum eða vísindarannsóknum.

Það er lítill hópur á vegum háskólans í Rochester, Atmospheric Chemistry Lab, á Suðurskautslandinu sem heldur úti TikTok-síðu þar sem hann deilir ýmsum fróðleik tengdum svæðinu og hvernig sé að dvelja þar.

Í nýju myndbandi, sem hefur fengið yfir 11 milljónir áhorfa, sýnir einn maðurinn hvernig fólk kúkar á Suðurskautslandinu, en þar sem skólplagnir og vatnslagnir eru takmarkaðar þá er ekki hægt að gera þarfir sínar í hefðbundið klósett og sturta niður.

Í staðinn nota þau svo kallað „brennsluofna klósett.“ Hann sýnir aðstöðuna og hvernig þetta virkar í myndbandinu hér að neðan, engar áhyggjur, hann notar súkkulaði mola við sýnikennsluna.

@uofr_icecores At least the seat is always warm. Funding and logistical support provided by the National Science Foundation, Institut polaire Français Paul-Emile Victor, and Programma Nazionale di Ricerche in Antartide. https://www.nsf.gov, https://institut-polaire.fr/en/,https:// www.pnra.aq #antarcticatok #antarctiktok #stem #antarcticadventure ♬ original sound – Atmospheric Chemistry Lab UofR

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

Tímamót hjá Helga Ómars – „Af einhverjum óútskýranlegum ástæðum er það rétt“

Tímamót hjá Helga Ómars – „Af einhverjum óútskýranlegum ástæðum er það rétt“
Fókus
Í gær

Hera Björk varð fyrir hatrammri aðför: „Þetta var í hundraðatali og endaði í þúsundatali og var augljóslega skipulagt“

Hera Björk varð fyrir hatrammri aðför: „Þetta var í hundraðatali og endaði í þúsundatali og var augljóslega skipulagt“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Hannes Hólmsteinn opnar sig um sambúðina í Brasilíu – 47 ára aldursmunur

Hannes Hólmsteinn opnar sig um sambúðina í Brasilíu – 47 ára aldursmunur
Fókus
Fyrir 2 dögum

Fékk þær erfiðu fréttir að hann yrði líklega ófrjór eftir meðferðina – „Við fengum einn mánuð til að reyna“

Fékk þær erfiðu fréttir að hann yrði líklega ófrjór eftir meðferðina – „Við fengum einn mánuð til að reyna“