fbpx
Þriðjudagur 29.apríl 2025
Fókus

Ellý spáði fyrir örlögum Arnars í desember – „Heilinn í honum, hann hugsar öðruvísi en aðrir þjálfarar“

Guðrún Ósk Guðjónsdóttir
Fimmtudaginn 16. janúar 2025 11:29

Ellý Ármanns og Arnar Gunnlaugson.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Arnar Gunnlaugsson hefur verið valinn sem næsti landsliðsþjálfari íslenska karlalandsliðsins í knattspyrnu. Það var greint frá ákvörðun KSÍ í gær, en það var ein manneskja búin að sjá þetta fyrir sér.

Spákonan Ellý Ármanns var gestur í áramótaþætti Fókuss, spjallþætti DV. Þar spáði hún fyrir ýmsum þekktum einstaklingum og svaraði nokkrum spurningum sem hafa brunnið á fólki, eins og örlög Íslands í Eurovision og hver yrði næsti þjálfari íslenska karlalandsliðsins.

Við spurðum Ellý: Verður Arnar næsti landsliðsþjálfari?

„Já,“ sagði hún einfaldlega og fór nánar út í málið.

„Það er bara þannig, en hann þarf… það er eitthvað sem að hann er að díla við. Eitthvað á bak við tjöldin sem við vitum ekki um, kannski eitthvað samningsbundið, ég veit það ekki. En hann er maðurinn og honum gengur vel.

Heilinn í honum, hann hugsar öðruvísi en aðrir þjálfarar, hann er ekki að fara í spor fortíðarþjálfara. Hann er að fara inn á einhvern akur og hann býr til leiðina, nýja leið, sem er leið að ljósi og þar er eitthvað sem við megum ekki fá að sjá en það verður mikið bjart ljós. Ljós þýðir velmegun, hamingja, sigrar, það er ljós.“

Horfðu á spána hér að neðan.

video
play-sharp-fill

Horfðu á áramótaþáttinn hér eða hlustaðu á Spotify.

Það er hægt að fylgjast með Ellý á Facebook og Instagram.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

Katy Perry brotnaði saman á sviði eftir harða gagnrýni

Katy Perry brotnaði saman á sviði eftir harða gagnrýni
Fókus
Fyrir 2 dögum

Hvernig vændi, bjór, nærbuxur, hárlitur og fleira geta bent til væntanlegrar kreppu

Hvernig vændi, bjór, nærbuxur, hárlitur og fleira geta bent til væntanlegrar kreppu
Fókus
Fyrir 3 dögum

Dolly Parton birti mynd af sér án hárkollu – „Hefur þú einhvern tímann séð hana án hárkollu?“

Dolly Parton birti mynd af sér án hárkollu – „Hefur þú einhvern tímann séð hana án hárkollu?“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Daniel náði ótrúlegum árangri og umbreytti lífi sínu – „Ég sé tvo menn. Og mig langar að kveðja annan þeirra. Fyrir fullt og allt“ – Myndir

Daniel náði ótrúlegum árangri og umbreytti lífi sínu – „Ég sé tvo menn. Og mig langar að kveðja annan þeirra. Fyrir fullt og allt“ – Myndir
Fókus
Fyrir 4 dögum

Birti nektarmynd eftir að rifrildi við tengdamömmuna virðist hafa blossað upp á ný

Birti nektarmynd eftir að rifrildi við tengdamömmuna virðist hafa blossað upp á ný
Fókus
Fyrir 4 dögum

Aðdáendur taka eftir svakalegum mun á milli mynda – „Þetta er bilun“

Aðdáendur taka eftir svakalegum mun á milli mynda – „Þetta er bilun“
Fókus
Fyrir 5 dögum

Þetta gerist þegar þú sturtar niður án þess að loka klósettsetunni

Þetta gerist þegar þú sturtar niður án þess að loka klósettsetunni
Fókus
Fyrir 5 dögum

„Þau sem lenda á þessum vegg er oft fólkið sem elskar vinnuna sína. Kafbátarnir, duglega fólkið, en ekki lata fólkið“

„Þau sem lenda á þessum vegg er oft fólkið sem elskar vinnuna sína. Kafbátarnir, duglega fólkið, en ekki lata fólkið“
Hide picture