fbpx
Þriðjudagur 16.desember 2025
Fókus

Stærðfræðiþrautin sem gerir fólk alveg vitlaust – Þú mátt bara bæta einu striki við

Fókus
Miðvikudaginn 23. apríl 2025 10:40

Mynd/Pexels

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Áður en þú byrjar að reyna að leysa gátuna, náðu í blað og blýant eða penna. Það er gott að hafa dæmið fyrir framan sig.

Þú átt að reyna að leysa dæmið, aðeins með því að bæta við einu striki við jöfnuna.

Dæmið er: 5 + 5 + 5 + 5 = 555

Þú átt að bæta striki við einhvers staðar svo dæmið gangi upp.

Gefðu þér tíma í að hugsa, gangi þér vel!

Svarið má finna neðst í greininni.

Svar: 545+5+5 = 555

Þú bætir við strikinu við fyrsta plúsinn, til að breyta því í tölustafinn fjóra.

Hér má sjá svarið.
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

„Hann pikkaði mig upp á bar með línunni: Hef ég séð þig áður?“

„Hann pikkaði mig upp á bar með línunni: Hef ég séð þig áður?“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Ný rannsókn bendir til heilsufarsáhættu af húðflúrum – Blekið gerir ónæmiskerfinu engan greiða

Ný rannsókn bendir til heilsufarsáhættu af húðflúrum – Blekið gerir ónæmiskerfinu engan greiða
Fókus
Fyrir 3 dögum

Bókinni ætlað að kynna börn fyrir veiði og gefa skjánum frí

Bókinni ætlað að kynna börn fyrir veiði og gefa skjánum frí
Fókus
Fyrir 3 dögum

Líkaminn setti Önnu í skammarkrók – „Svo slæmt að ég komst ekki fram úr rúminu“

Líkaminn setti Önnu í skammarkrók – „Svo slæmt að ég komst ekki fram úr rúminu“