Hann greindi frá því á Instagram að hann hafi þyngt sig, og síðan létt sig verulega, fyrir mismunandi hlutverk. Þetta hafi tekið sinn toll á kroppinn en viðurkennir að það sé ótrúlegt að sjá hvað líkaminn getur gert.
Á fyrstu myndinni, sem er sú nýjasta, er hann 93 kíló. Á annarri myndinni var hann 106,5 kíló, þetta var fyrir myndina Josephine. Á þriðju myndinni var hann 78 kíló, þetta var fyrir myndina Roofman.
Ef þú sérð ekki færsluna hér að neðan smelltu hér, það gæti einnig virkað að endurhlaða síðuna.
View this post on Instagram